Æskan

Árgangur

Æskan - 01.06.1989, Blaðsíða 51

Æskan - 01.06.1989, Blaðsíða 51
 OKKAR Á MILLI Tinna Guðjónsdóttir Fæðingardagur og ár: 13. júlí 1981 Stjörnumerki: Krabbi Skóli: Hólabrekkuskóli Bestu vinir: Nanna, Unnur, Hulda, Guðrún Björg. Áhugamál: Að teikna og gæta litla bróður míns. Eftirlætis- íþróttamaður: Jóhann Hjartarson popptónlistarmaður: Valgeir Guð- jónsson leikari: Laddi rithöfundur: Guðrún Helgadóttir sjónvarpsþáttur: Stundin okkar og Laugardagur til lukku útvarpsþáttur: Spilakassinn á Rás 2 matur: Kjúklingar og grjónagrautur dýr: Páfagaukur litir: Bleikur og gulur námsgrein: Lestur Besti dagur vikunnar: Sunnudagur Leiðinlegasti dagurinn: Föstudagur Fyrsta ástin: Litli bróðir minn Mig langar mest til að heimsækja lönd í Ameríku. Mig langar til að verða tannlæknir. Skemmtilegasta bók: Anna 7 ára Skemmtilegasta kvikmynd: Nonni og Manni Harpa Magnúsdóttir Fæðingardagur og ár: 20. apríl 1978 Stjörnumerki: Hrúturinn Skóli: Þingborg Bestu vinir: Halla, Álfheiður, Vala Rún og Drífa Áhugamál: Dýr, frjálsar íþróttir og tónlist Eftirlætis- íþróttamaður: Kristján Arason tónlistarmaður: Bjarni Arason leikari: Sigrún Edda Björgvinsdóttir og Hjálmar Hjálmarsson rithöfundar: Astrid Lindgren, Merri Vik, P.L.Traves, Dagmar Galin, Hans Hanssen og Elanor H. Porter sjónvarpsþáttur: Fyrirmyndarfaðir, Roseanne, Á framabraut og Ungling- arnir í hverfinu útvarpsþáttur: Lög unga fólksins matur: Kjúklingar, hamborgari og súkkulaðibúðingur dýr: Hestar, hundar og kettir litur: Blár námsgrein: Reikningur Leiðinlegasta námsgreinin: Ritgerð og leikfimi Fyrsta ástin: Dökkhærður og hrokk- inhærður, bláeygður, átta ára. Mig langar mest til að heimsækja Ástralíu, Þýskaland, Tæland og Fær- eyjar. Mig langar til að verða tamningamað- ur. Skemmtilegasta lag: Sólarsamba og stæltir strákar Eftirlætishljómsveit: Jójó Draumaprinsar: Þeir eru þrír: Sá fyrsti er dökkhærður, bláeygður og stríðinn. Annar er skolhærður og blá- eygður, sætur og skemmtilegur. Sá þriðji er skolhærður, sætur og hefur áhuga á sundi og hestum. Matthías Baldursson, Grænahjalla 25, 200 Kópavogi. 11-13 ára stelpur. Er sjálfur 12 ára. Áhugamál: Tónlist, hjólreiðar, sætar stelpur, diskótek, sund o.m.fl. Svarar öllum bréfum. Sandra V. Guðlaugsdóttir, Hábergi 3, 111 Reykjavík. 8-10 ára. Er sjálf 9 ára. Áhugamál: Dans, knattspyrna, sætir strákar og tónlist. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er. Anna Laufey Árnadóttir, Breiðabólstað, 531 Hvammstangi. 13-16 ára strákar. Er sjálf á 14. ári. Áhugamál: Strákar, böll, dýr, íþróttir o.m.fl. Svarar öllum bréfum. Júlíus Freyr Valgeirsson, Hlíðartúni 5, 780 Höfn Hornafirði. 10-12 ára. Er sjálfur 11 ára. Áhugamál: Knatt- spyrna, tafl og frjálsar íþróttir. Mynd fylgi fyrsta brcfi cf hægt er. Eva Katrín Reynisdóttir, Kjarna Arnar- ncshreppi, 601 Akureyri. 9-11 ára. Er sjálf á 10. ári. Áhugamál: Hestar, hjólaskautar o.m.fl. Aðalheiður Einarsdóttir, Flúðaseli 91, 109 Reykjavík. 13-16 ára. Er sjálf 14 ára. Áhugamál: Hestamennska, lest- ur, tónlist, strákar o.m.fl. Hclga Björg Reynisdóttir, Kjarna Arnar- neshreppi, 601 Akureyri. 8-10 ára. Er sjálf 9 ára. Áhugamál: Michael Jack- son, Madonna og hestamennska. Ragna F. Gunnarsdóttir, Ægisgrund 3, 545 Skagaströnd. 10-14 ára stelpur. Er sjálf 12 ára. Áhugamál: Sund, frjálsar íþróttir, dýr, pennavinir, skautar, góð tónlist og Michael Jack- son. Hjördís Sigurðardóttir, Stóra-Lambhaga 4, 301 Akranesi. 11-12 ára. Er sjálf á 12. ári. Áhugamál: Hestar, dýr, dans, skíði og margt fleira. Guðmunda Rut Guðbjörnsdóttir, Lækj- arhvammi 15, 220 Hafnarfirði. 12 ára og eldri. Er sjálf 12 ára. Áhugamál eru margvísleg. Sigurrós Friðbjarnardóttir, Skálabrekku 13, 640 Húsavík. 12-14 ára. Áhuga- mál: íþróttir, pennavinir, dýr og ferðalög. Svarar öllum bréfum. Guðrún Jóna Guðbjartsdóttir, Jaðar- sbraut 3, 300 Akranesi. 13 ára og eldri. Er sjálf 14 ára. Áhugamál eru margvísleg. Svarar öllum bréfum. Inga Rós Guðmundsdóttir, Hvamma- braut 10, 220 Hafnarfirði. 12-13 ára strákar. Er sjálf 12 ára. Áhugamál: Skíðaferðir, körfuknattleikur, knatt- spyrna, félagslíf og hressir krakkar. Sigríður Dögg Sigmarsdóttir, Miðhjá- leigu A-Landeyjum, 861 Hvolsvöllur. 9-11 ára stelpur. Áhugamál: Hestar, fótbolti og margt fleira. ÆSKAN 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.