Æskan

Árgangur

Æskan - 01.06.1989, Blaðsíða 19

Æskan - 01.06.1989, Blaðsíða 19
Við erum ekki líkir af eineggja tvíburum að Vera. Þeir sem þekkja okkur ekki segja að Vlð séum mjög líkir en það finnst þeim ekki sem þekkja okkur vel. ^uglar fólk ykkur saman? stundum. Til að mynda kom eitt sinn frarn í dagblaði að Bjarki hefði skorað tvö mórk í leik en það var í rauninni Arnar sem skoraði. En það getur komið sér vel að fólk rugli ^kkur saman, einkum ef annar fær leið á . rustunni og leyfir hinum að spreyta ^8- • • (takist ekki of alvarlega!) Hafið þið gert ykkur að leik að gabba þá sem þekkja ykkur ekki í sundur? ^ei, það er ekki hægt að segja. Áður fyrr Var það þó vani okkar að svara alltaf JÁ þeg- ar fólk kallaði á okkur - hvort nafnið sem nefnt var. ^uglar það mótherjana að kljást við tví- ura? En samherja ykkar? Vlð vitum ekki hvort við ruglum mótherj- f113 1 ríminu en samherjar okkar eiga að Pekkja okkur það vel að ekki á að verða u^mn misskilningur. Hvenaer lékuð þið fyrst með landsliði? ^vað hafið þið leikið marga landsleiki? **vað hafið þið skorað mörg mörk í þeim? Jarki lék fyrsta landsleik sinn með liði 16 ara og yngri (U-16) gegn Svíum 1987. Hann ^fur leikið alls átta leiki með því liði og ^orað þrjú mörk - og þrjá leiki með lands- lði 18 ára og yngri. (U-18) io^rnar iei< fyrst með U-16 gegn Noregi 88; hefur leikið sjö leiki með liðinu og sett |ð8ur mörk. Með U-18 hefur hann leikið ie>ki og tvisvar gert mark. í A>enær iði<uð Þlð fyrst með meistaraflokki ^>ð lékum fyrst með A-liði meistaraflokks 8egn ÍBK í 1. deildar keppninni í sumar en a Ur höfðum við leikið með B-liðinu. vaða knattspymumenn dáið þið mest? . 'slenskum leikmönnum eru Arnór Guð- lohnsen, Ásgeir Sigurvinsson og Pétur Pét- Ursson í mestu dálæti hjá okkur en af er- er>dum er Diego Maradonna í 1., 2. og 3. sæti. P vaða leikir em ykkur eftirminnilegastir? yrstu landsleikirnir og fyrsti meistara- E°kksleikurinn. venær hefur ykkur þótt ánægjulegast að s*gra? A|, • . lr sigrar eru ánægjulegir en sennilega er Surinn f úrslitaleiknum gegn Fram í 4. °kki 1987 sá sætasti. sárast að tapa? fast er að tapa leikjum sem fyrir fram eru JJtuir auðunnir. a >ð þið unnið meistaratitla í knatt- sPyrnu? 1 höfum einu sinni orðið íslandsmeistarar uhúss og einu sinni innanhúss. m.ð þið að því að verða atvinnumenn í aUspyrnup g®1 tvímælalaust. ‘8>ð þiö önnur áhugamál? Hver? Ljósm.: Gunnar Sverrisson (DV) Að horfa á góðar kvikmyndir, leika snóker - og að sjálfsögðu höfum við, eins og allir heilbrigðir, ungir menn, mikinn áhuga á veikara kyninu. Sjálfsagt er að nefna að Arnar á kærustu en Bjarki er á lausu. . . Hafið þið ákveðin framtíðarstörf í huga? Eins og mál standa um þessar mundir stefn- um við að því að komast í atvinnumennsku. Ef það tekst ekki höfum við helst áhuga á því að starfa í viðskiptum - hagfræði og við þess háttar störf. Hvað þykir ykkur skemmtilegast að læra? Okkur þykir skemmtilegast að læra tungu- mál, þ.e.a.s. dönsku og ensku. Hvað dáið þið mest í fari fólks? Heiðarleika og gott skopskyn. Hvað hefur komið ykkur mest á óvart? Að vera beðnir um að svara þessum spurn- ingum. Hverjir eru eftirlætis-tónlistarmenn ykkar? Allir þungarokkarar, sérstaklega Iron Mai- den og The Cult. Leikið þið á hljóðfæri? Nei, en það væri gaman að kunna á gítar. Hvaða leikarar finnst ykkur bestir? Okkur finnst Robert De Niro og Mickey Rourke alltaf standa sig vel og einnig Willem Dafoe og Gregory Hines. Hvaða kvikmyndir hafa ykkur þótt skemmtilegastar? Die hard, Saigon og Mississippi burning - (sýnd hér undir heitinu í ljósum logum. . .) Hvaða matur finnst ykkur bestur? En drykkur? Blóðug steik með frönskum kartöflum og kók hefur alltaf verið í miklu eftirlæti hjá okkur. Getið þið lýst draumaprinsessu ykkar? Hún þarf að vera góð sál, skemmtileg, ekk- ert endilega einhver fegurðardís heldur fal- leg á sinn hátt. Ekki væri verra að hún hefði eitthvert vit í kollinum. . . Egið þið gæludýr? Nei. Hvaða dýr þykir ykkur skemmtilegust? Hundar. Hvað hafið þið starfað á sumrin? Við höfum verið í Vinnuskóla Akranesbæjar og unnið í verksmiðjunni á Grundartanga. í sumar vinnum við í Sementsverksmiðju rík- isins. Hafið þið ferðast víða? Við höfum farið til Svíþjóðar, Noregs, Dan- merkur, írlands, Englands, Skotlands, ísra- el, V-Þýskalands, Spánar, Hollands og Belgíu. Hafið þið sérstakt dálæti á einhverjum rit- höfundi? Við gerum ekki mikið að því að lesa bækur, það er helst að við lesum eitthvað eftir Al- istair Mc Lean. ÆSKAH 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.