Æskan

Árgangur

Æskan - 01.06.1989, Blaðsíða 39

Æskan - 01.06.1989, Blaðsíða 39
harðneskjulegt rokk á annarri plötu- hliðinni en ljúfar kassagítarballöður a hinni, vakti ekki sömu undrun hérlendis og erlendis. Fyrsta plata Bubba Morthens, hinn sígildi „ís- h]'arnarblús“ frá 1980, var einmitt Sett saman á þennan máta. Einn hlutur til viðbótar hefur skapað Guns n’Roses sérstöðu á Vettvangi poppmúsíkur. Fram til þessa hefur poppmúsíkfólk hallað ser að mannúðarstefnu. Undir tu^fkjum fyrirbæra á borð við ”U.S.A. for Africa", „Band-Aid“, ”No Nukes“, o.fl. hafa popparar sameinast í baráttu gegn hungri í Vanþróuðum löndum, gegn kyn- Pattafordómum, gegn mannrétt- ■ndabrotum, gegn kjarnorkuvopn- um o.s.frv. Söngtextar Guns n’Ros- es> eru aftur á móti hlaðnir utlendingahatri, kvenfyrirlitningu, ufbeldisdýrkun o.þ.h. ; Bembulegur boðskapur Guns n Roses er talinn hafa orðið hljóm- SVeitinni til framdráttar. Þótt annað Puppmúsíkfólk hafi félagslegan Þfoska til að bera þá eru í Banda- fikjunum nokkrir hópar djöfladýrk- enda, kynþáttahatara o.þ.h. Þeir úpar hafa fagnað plötum Guns n’Roses ákaft. hiufn hljómsveitarinnar, Byssur fósir, hljómar sniðuglega á ensku. Ekki aðeins er það ögrandi en þó aðlaðandi heldur hljómar það ennlíkt hörðum og hressilegum ntúsíkstílum, s.s. rokki (rock n’ og takt-blús (rytm & blues). afnið varð til þegar tveimur lórnsveitum var skellt saman í !i°a, hljómsveitunum L.A. Guns og ollywood Rose. Nafnið Guns n Roses er þar að auki dregið af nófnum tveggja liðsmanna sveitar- njnar, sólógítarleikarans Gunnars ash (Guns) og söngvarans Vil- lúlms Axl Rose (Roses). Uunnsi er fæddur í Englandi. . a°ir hans er vel þekktur auglýs- 'ngateiknari, Anthony Hudson annaði m.a. umslag plötunnar ourt and Spark“ með Joni Mit- ^.eU) Móðir Gunnsa, Óla, er eftir- ttur búningahönnuður (hannaði nt-a. klæðnað Davíðs Bowies í kvik- ntyndinni „The Man Who Fell to ttle Earth“). Aðrir liðsmenn Guns n’Roses eru assaleikarinn Duff McKagan og fytnbillimj Stefán Adler. , ntars-hefti bandaríska popp- aðsins Rolling Stone telur Vil- ja mur Axl Rose upp þær hljóm- °tur sem heilluðu hann mest á síð- asta i flei; art. Þær sýna að hann hrífst af . lru en bárujárnsrokki. Meðal eft- tisplatnanna voru „Lovesexy“ ^e Prince, „In My Tribe“ með -000 Maniacs og „Lífið er of gott“ e? Sykurmolunum. r skrift þinni les ég ákveðni. Þó 8ur þér ekki nægilega vel í ís- jensEu 1 skólanum. Þú skrifar nefni- 8a mér langar í stað mig langar. Pet Shop Boys Kæra Popphólf! Mig langar til að biðja um heimilisfang Pet Shop Boys. Með fyrirfram þökk, N.Þ.A. Svar: Pet Shop Boys Fan Club, 20 Manchester Square, London Wl, England. Póstfangið er: Æskan, pósthólf 523, 121 Reykjavík. Kœra Popphólfl Ég á nokkrar plötur moð Klss en enga stóra mynd. Ég er búinn aft kaupa ramma en hef ekki fengift neina mynd í hann. Getur þú birt stóra mynd af Kiss og heimilisfang hljómsveitarinnar? Meft fyrirfram þökk fyrir birtinguna, Helgi Svar: Við getum birt stóra mynd af Kiss. En tæplega verður veggmynd birt af hljómsveitinni nema margir biðji um það. Póstáritun Kiss er: Kiss Army, P.O.Box 430, London SW10, England. W.A.S.P. Kæra Popphólf! Viltu blrta fróftlelksmola og veggmynd af hljómsveitinni W.A.S.P.? Svo vil óg senda kveðju til Jönu. Rannveig Svar: Bárujárnsrokksveitin W.A.S.P. er gerð út af söngvaranum Blackie [Blakk] Lawless frá Los Angeles. Nafn sveitarinnar er skammstöfun á Hvítir engil-saxneskir heiðingjar (White Anglo-Saxon Pagans). Vin- sældir sínar má W.A.S.P.-sveitin þakka félagsskapnum Verndarsam- tökum foreldra. Verndarsamtökin, skipuð eiginkonum bandarískra öld- ungardeildarþingmanna, skáru upp herör gegn ósiðlegri rokkmúsík fyrir nokkrum árum. Verndarsamtökin tóku músík W.A.S.P. sérstaklega fyrir sem dæmi um ruddalcga músík sem ætti að banna börnum undir 18 ára aldri. Máli sínu til stuðnings sýndu samtökin í sjónvarpi og víðar brot úr myndböndum W.A.S.P., ljósmyndir af hljómsveitinni á sviði, myndir af plötuumslögum þeirra kumpána o.s.frv. Til viðbótar lásu fulltrúar samtakanna upp söngtexta W.A.S.P. og auglýstu hljómsveitina svo rækilega að hún varð á skömm- um tíma eitt þekktasta rokkfyrir- bærið í Bandaríkjunum. Á síðari árum hafa söngtextar W.A.S.P. siðfágast. Blakkur vill samt ekki rekja það til baráttu Verndarsamtakanna gegn ruddalcg- um söngtextum heldur hafi þeir W.A.S.P.-drengirnir þroskast með aldrinum. Þó að það sé gaman að sprella í kæruleysi þá fylgi öllu gamni alvara. „Vandinn er sá,“ segir Blakkur ábúðarfullur, „að þegar maður skemmtir í útvarpi þá hlusta krakk- ar á rokk-guðinn og gleypa hvert orð hans í sig eins og heilagan boð- skap. í þeirri stöðu verður að vera ábyrgur. Við í W.A.S.P. erum ekki lengur ábyrgðarlaus unglingahljóm- sveit á uppleið. Við eigum sex plöt- ur að baki og erum forystuafl. Því afli viljum við beina gegn vímuefna- notkun. Sá er boðskapur plötunnar „Headless Children". Vímuefni og hryðjuverk eru helstu vandamál mannkynsins um þessar mundir. Verndarsamtök foreldra ættu að gleðjast yfir nýlegum W.A.S.P.- söngvum á borð við „Thunderhead" (áróðurslag gegn heróín-neyslu) og „Heretic“ (harðorð ádeila gegn áflogum og götuóeirðum). Eða eins og góður vinur Blakks, gítarhetjan og tónskáldið Frank Zappa, ötull baráttumaður fyrir bindindi og heil- brigðum lífsháttum, sagði þegar hann heyrði plötuna „Hauslaus börn“: „Ef krakkarnir hlusta ekki á foreldra sína þá er gott að vita af því að þeir hlusta á W.A.S.P.“ Hvað varðar veggmyndina af W.A.S.P. þá er óvíst að hljómsveit- in njóti nægilegra vinsælda hérlend- is til að taka mynd af henni fram yf- ir myndir af vinsælli poppstjörnum. Belinda Carlisle Kæro Popphólfl Hvoð getur þú sagt mér um Belindu Carlisle? Sigga í Seljaskóla Svar: Belinda Jo Carlisle fæddist 17. ágúst 1958 í Hollywood í Kaliforníu í Bandaríkjum Norður Ameríku. Hún er elst sjö barna fátæks tré- smiðs. Hún varð fyrst fræg sem söngkona kvennapoppsveitarinnar Go Go’s. Póstáritun hennar er: Belinda Carlisle, P.O.Box 2023, Van Nuys, California 91404, U.S.A. Proclaimers Kœra Popphólfl Ég œtla að blðja um eltthvað um hljómsveltlna Proclalmers. Jón Eysteinn BJarnason, Brœðrabrekku Svar: Liðsmenn dúettsins Proclaimers eru tvíburabræðurnir Craig og Charlie Reid. Þeir eru frá Skotlandi eins og glöggt má heyra á máli ÆSKAN 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.