Æskan

Árgangur

Æskan - 01.06.1989, Blaðsíða 14

Æskan - 01.06.1989, Blaðsíða 14
Ævintýri Bjössa bollu <öaldrabrögð og Teikningar: hákon Aasnes Texti: Velle Espeland Til þessa hefur allt gengið á afturfótunum! En Bjössi gefst ekki upp og heldur áfram að babla sem hinn erlendi töframaður: - Of hættulegur að saga ungur stúlka í tvennt. í staðinn ég töfra fram strákur. Damur mína og herri! Nú verða stuttur hlé. . . - Það er komið að loka-atriðinu, hugsar Bjössi. Það má ekki mistakast. Eg hef reiknað út að ég hafi nægan tíma til að segja „hókus- pókus“ áður en eldglæringar leiftra um sviðið. Bjössi fer baksviðs og tendrar kveiki. - Nú komið er lok, segir Bjössi. - Töframað- ur mikla Bjössó Bolloró sýna stórkostlegur at- riði. . . Lengra kemst hann ekki því að Jóm mundur Ingimundur hefur komið auga á da- lítið einkennilegt á sviðinu. Hann hefur setið i þungum þönkum og rifjað upp sögur sem gengið hafa um bæinn: - Furðuhlutur, kallat hann. - Fljúgandi furðuhlutur er lentur. • •• Það verður uppi fótur og fit. Allir þjóta til dyra og vilja sjá þennan hlut og það sem úr honum kemur. Forvitnin verður ótta yfir- sterkari í æðigangnum. - Hvar er hann? hrópar einhver. - Kannski hinum megin við hæðina, svarar annar. Það sem ekki mistekst misheppnast þó. Púð- urstjörnur ljóma og leiftra kringum hinn mikla töframann - en hann er einn eftir í salnum. Jafnvel Mjási fer á hraðhlaupum burt. . . - Þyrnar verða á þeirra leið - sem þrá að verða frægir, hugsar Bjössi. - Hvað get ég gert þegar fólkið kemur aftur inn? - Hvar er hann? Hvar er fljúgandi furðuhluj- urinn? kallar hver upp í annan. Fólkið stanr um svæðið og til stjarna á himni en engmn greinir neitt óvenjulegt. - Þarna! hrópar ein- hver, en það reynist aðeins stjarna í stærra lagi. - Ég verð að litast betur um, hugsar Þrándur. Hann finnur stiga og klifrar upp 3 þak. 14 ÆSKAH
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.