Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.06.1989, Qupperneq 14

Æskan - 01.06.1989, Qupperneq 14
Ævintýri Bjössa bollu <öaldrabrögð og Teikningar: hákon Aasnes Texti: Velle Espeland Til þessa hefur allt gengið á afturfótunum! En Bjössi gefst ekki upp og heldur áfram að babla sem hinn erlendi töframaður: - Of hættulegur að saga ungur stúlka í tvennt. í staðinn ég töfra fram strákur. Damur mína og herri! Nú verða stuttur hlé. . . - Það er komið að loka-atriðinu, hugsar Bjössi. Það má ekki mistakast. Eg hef reiknað út að ég hafi nægan tíma til að segja „hókus- pókus“ áður en eldglæringar leiftra um sviðið. Bjössi fer baksviðs og tendrar kveiki. - Nú komið er lok, segir Bjössi. - Töframað- ur mikla Bjössó Bolloró sýna stórkostlegur at- riði. . . Lengra kemst hann ekki því að Jóm mundur Ingimundur hefur komið auga á da- lítið einkennilegt á sviðinu. Hann hefur setið i þungum þönkum og rifjað upp sögur sem gengið hafa um bæinn: - Furðuhlutur, kallat hann. - Fljúgandi furðuhlutur er lentur. • •• Það verður uppi fótur og fit. Allir þjóta til dyra og vilja sjá þennan hlut og það sem úr honum kemur. Forvitnin verður ótta yfir- sterkari í æðigangnum. - Hvar er hann? hrópar einhver. - Kannski hinum megin við hæðina, svarar annar. Það sem ekki mistekst misheppnast þó. Púð- urstjörnur ljóma og leiftra kringum hinn mikla töframann - en hann er einn eftir í salnum. Jafnvel Mjási fer á hraðhlaupum burt. . . - Þyrnar verða á þeirra leið - sem þrá að verða frægir, hugsar Bjössi. - Hvað get ég gert þegar fólkið kemur aftur inn? - Hvar er hann? Hvar er fljúgandi furðuhluj- urinn? kallar hver upp í annan. Fólkið stanr um svæðið og til stjarna á himni en engmn greinir neitt óvenjulegt. - Þarna! hrópar ein- hver, en það reynist aðeins stjarna í stærra lagi. - Ég verð að litast betur um, hugsar Þrándur. Hann finnur stiga og klifrar upp 3 þak. 14 ÆSKAH

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.