Æskan - 01.06.1989, Qupperneq 51
OKKAR
Á
MILLI
Tinna Guðjónsdóttir
Fæðingardagur og ár: 13. júlí 1981
Stjörnumerki: Krabbi
Skóli: Hólabrekkuskóli
Bestu vinir: Nanna, Unnur, Hulda,
Guðrún Björg.
Áhugamál: Að teikna og gæta litla
bróður míns.
Eftirlætis-
íþróttamaður: Jóhann Hjartarson
popptónlistarmaður: Valgeir Guð-
jónsson
leikari: Laddi
rithöfundur: Guðrún Helgadóttir
sjónvarpsþáttur: Stundin okkar og
Laugardagur til lukku
útvarpsþáttur: Spilakassinn á Rás 2
matur: Kjúklingar og grjónagrautur
dýr: Páfagaukur
litir: Bleikur og gulur
námsgrein: Lestur
Besti dagur vikunnar: Sunnudagur
Leiðinlegasti dagurinn: Föstudagur
Fyrsta ástin: Litli bróðir minn
Mig langar mest til að heimsækja
lönd í Ameríku.
Mig langar til að verða tannlæknir.
Skemmtilegasta bók: Anna 7 ára
Skemmtilegasta kvikmynd: Nonni
og Manni
Harpa Magnúsdóttir
Fæðingardagur og ár: 20. apríl 1978
Stjörnumerki: Hrúturinn
Skóli: Þingborg
Bestu vinir: Halla, Álfheiður, Vala
Rún og Drífa
Áhugamál: Dýr, frjálsar íþróttir og
tónlist
Eftirlætis-
íþróttamaður: Kristján Arason
tónlistarmaður: Bjarni Arason
leikari: Sigrún Edda Björgvinsdóttir
og Hjálmar Hjálmarsson
rithöfundar: Astrid Lindgren, Merri
Vik, P.L.Traves, Dagmar Galin,
Hans Hanssen og Elanor H. Porter
sjónvarpsþáttur: Fyrirmyndarfaðir,
Roseanne, Á framabraut og Ungling-
arnir í hverfinu
útvarpsþáttur: Lög unga fólksins
matur: Kjúklingar, hamborgari og
súkkulaðibúðingur
dýr: Hestar, hundar og kettir
litur: Blár
námsgrein: Reikningur
Leiðinlegasta námsgreinin: Ritgerð
og leikfimi
Fyrsta ástin: Dökkhærður og hrokk-
inhærður, bláeygður, átta ára.
Mig langar mest til að heimsækja
Ástralíu, Þýskaland, Tæland og Fær-
eyjar.
Mig langar til að verða tamningamað-
ur.
Skemmtilegasta lag: Sólarsamba og
stæltir strákar
Eftirlætishljómsveit: Jójó
Draumaprinsar: Þeir eru þrír: Sá
fyrsti er dökkhærður, bláeygður og
stríðinn. Annar er skolhærður og blá-
eygður, sætur og skemmtilegur. Sá
þriðji er skolhærður, sætur og hefur
áhuga á sundi og hestum.
Matthías Baldursson, Grænahjalla 25,
200 Kópavogi. 11-13 ára stelpur. Er
sjálfur 12 ára. Áhugamál: Tónlist,
hjólreiðar, sætar stelpur, diskótek,
sund o.m.fl. Svarar öllum bréfum.
Sandra V. Guðlaugsdóttir, Hábergi 3, 111
Reykjavík. 8-10 ára. Er sjálf 9 ára.
Áhugamál: Dans, knattspyrna, sætir
strákar og tónlist. Mynd fylgi fyrsta
bréfi ef hægt er.
Anna Laufey Árnadóttir, Breiðabólstað,
531 Hvammstangi. 13-16 ára strákar.
Er sjálf á 14. ári. Áhugamál: Strákar,
böll, dýr, íþróttir o.m.fl. Svarar öllum
bréfum.
Júlíus Freyr Valgeirsson, Hlíðartúni 5,
780 Höfn Hornafirði. 10-12 ára. Er
sjálfur 11 ára. Áhugamál: Knatt-
spyrna, tafl og frjálsar íþróttir. Mynd
fylgi fyrsta brcfi cf hægt er.
Eva Katrín Reynisdóttir, Kjarna Arnar-
ncshreppi, 601 Akureyri. 9-11 ára. Er
sjálf á 10. ári. Áhugamál: Hestar,
hjólaskautar o.m.fl.
Aðalheiður Einarsdóttir, Flúðaseli 91,
109 Reykjavík. 13-16 ára. Er sjálf 14
ára. Áhugamál: Hestamennska, lest-
ur, tónlist, strákar o.m.fl.
Hclga Björg Reynisdóttir, Kjarna Arnar-
neshreppi, 601 Akureyri. 8-10 ára. Er
sjálf 9 ára. Áhugamál: Michael Jack-
son, Madonna og hestamennska.
Ragna F. Gunnarsdóttir, Ægisgrund 3,
545 Skagaströnd. 10-14 ára stelpur.
Er sjálf 12 ára. Áhugamál: Sund,
frjálsar íþróttir, dýr, pennavinir,
skautar, góð tónlist og Michael Jack-
son.
Hjördís Sigurðardóttir, Stóra-Lambhaga
4, 301 Akranesi. 11-12 ára. Er sjálf á
12. ári. Áhugamál: Hestar, dýr, dans,
skíði og margt fleira.
Guðmunda Rut Guðbjörnsdóttir, Lækj-
arhvammi 15, 220 Hafnarfirði. 12 ára
og eldri. Er sjálf 12 ára. Áhugamál
eru margvísleg.
Sigurrós Friðbjarnardóttir, Skálabrekku
13, 640 Húsavík. 12-14 ára. Áhuga-
mál: íþróttir, pennavinir, dýr og
ferðalög. Svarar öllum bréfum.
Guðrún Jóna Guðbjartsdóttir, Jaðar-
sbraut 3, 300 Akranesi. 13 ára og
eldri. Er sjálf 14 ára. Áhugamál eru
margvísleg. Svarar öllum bréfum.
Inga Rós Guðmundsdóttir, Hvamma-
braut 10, 220 Hafnarfirði. 12-13 ára
strákar. Er sjálf 12 ára. Áhugamál:
Skíðaferðir, körfuknattleikur, knatt-
spyrna, félagslíf og hressir krakkar.
Sigríður Dögg Sigmarsdóttir, Miðhjá-
leigu A-Landeyjum, 861 Hvolsvöllur.
9-11 ára stelpur. Áhugamál: Hestar,
fótbolti og margt fleira.
ÆSKAN 51