Æskan

Årgang

Æskan - 01.06.1989, Side 9

Æskan - 01.06.1989, Side 9
°öar svefnvenjur og holl fæda er mikilvæg. Börn og unglingar þurfa til að mynda mjólkurvörur því að þær eru ríkar af e39jahvítuefnum. . . Varast ber líka að skemma líkamann með óhollum og ávanabindandi efnum. “ °ður og uppvægur að fá „alvöru“skó og | ' era með. Unnar sigraði í kúluvarpi og | angstökki og fór til Noregs í loka- § ePPnina. Ég varð annar í kúluvarpinu | en datt í 60 m hlaupinu, asinn var svo i nukiHjx | " Var Unnar samtíða þér í Reyk- | holti? I >>Já - við erum jafnaldrar, aðeins § f'ánuður milli okkar, og vorum skóla- | ræður og góðir félagar frá því að við | !°rutn níu ára og fram yfir tvítugt; í | eykholti, í menntaskóla á Egilsstöðum § P® !þróttakennaraskóla á Laugarvatni. | 'nar Vilhjálmsson var líka í Reykholti | °8 á Egilsstöðum en hann er einu ári | eldri en við. Faðir þeirra, Vilhjálmur 1 p. “ /narsson, var skólastjóri í Reykholti og | °hmeistari á Egilsstöðum. Hann var I áhu. u8amaður um íþróttir og félagsmál og | ólas^rf ^ ^ám af þvf Hann hlaut | 1 Urverðlaun í þrístökki á Ólympíu- | ^utmm í Melbourne 1956. Það örvaði § *Ur óneitanlega til dáða. En mér | unst skemmtilegra á þeim árum að f a þátt í hóp-íþróttum en iðka frjálsar = lPróttir.“ I án' ^ settir þó glæsileg met í hástökki | v aírennu 0g fetaðir þannig í fótspor | unjálms. . . 1 ”Já, raunar. Hann setti heimsmet í I hástökki án atrennu á sínum tíma, 1.75 m. í menntaskólanum voru lyftingar hluti af íþróttaþjálfuninni og þá styrkt- ist ég mikið. Ég fékk líka stökk-kraft með körfuboltaæfingunum. Ég reyndi mig í hástökki án atrennu, stökk hæst 1.77 og setti íslandsmet. Óskar Jakobs- son átti áður besta árangurinn, 1.76 m. Þetta var jafnframt heimsmet unglinga - kannski stendur það enn. Ég bætti um betur á íslandsmótinu á Selfossi 1985, stökk 1.85 m. Það er íslandsmet og annar besti árangur í heimi.“ Söngur og leiKlist - Þú nefndir félagslíf í skólunum. Tókst þú þátt í því? „Já, ég var „á kafi í“ félagsstarfi. íþróttirnar voru vitaskuld í fyrsta sæti en ég spreytti mig á ýmsu öðru. í Reyk- holti var ég söngvari í hljómsveitinni Ha. í henni var Linda Gísladóttir er síðar lék með Grýlunum. Á Egilsstöð- um lék ég m.a. í einleiksþættinum Transa miðli. Höfundur hans var Eð- varð Ingólfsson rithöfundur. Við fórum í leikför víða um Austurland með þann þátt og fleiri. Ég var líka í söngtríói með Unnari og Axel Pálmasyni á mennta- skólaárunum. Við sömdum nokkur lög saman. Axel lék undir á gítar. Þeir Eð- varð voru raunar báðir í Reykholti.“ - Hvernig gekk í körfuknattleiknum á skólaárum þínum? „Reykholtsskólaliðið vann skóla- keppni í Borgarfirði; það var glettilega sterkt. Ég lék með UÍA meðan ég stundaði nám á Egilsstöðum. Við urð- ÆSKAJST 9

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.