Æskan - 01.07.1989, Síða 16
hendinni. Við fengum hann hjá fólki í |
Kópavogi og máttum velja þann falleg- |
asta af sex eða átta hvolpum. Við höfum |
hann bundinn á lóðinni heima en förum |
oft með hann í gönguferðir. Hann er |
mjög góður. Þegar litlir krakkar koma |
reynir hann bara að forða sér. Hann er \
eiginlega hræddur við þá. 1
Við áttum tvo ketti, hvorn á eftir öðr- 1
um, áður en við fengum hundinn. Þeir |
dóu báðir úr einhverri sýkingu.
Mig langar rosalega mikið í hest. Já, |
ég fór á reiðnámskeið í fyrrasumar. Ég |
hef líka farið á bak á hestum frænda f
míns. Hann er með hross að Alfsstöð- 1
um í Grímsnesi.“ |
- Hefur þú dvalist í sveit?
„Nei, en ég var í sumarbúðum í 1
Vindáshlíð í sumar og fyrrasumar.“ |
- Hefurðu farið víða? |
„Ég fór hringveginn í sumar með §
pabba og mömmu. Ég hef líka farið til |
Vestfjarða. Já, við vorum oftast í tjaldi. |
Ég hef líka farið þrisvar til Benidorm; |
síðastliðið haust með foreldrum mín- |
um, systkinum og kærasta systur minn- |
ar; tvisvar áður fóru frændi minn og f
frænka líka með, systkini ömmu minn- |
ar.“ I
„Ég segi bara nei!"
- Áttir þú von á að systir þín ynni í |
keppninni um titilinn Ungfrú ísland? 1
„Ég bjóst kannski við því, að minnsta |
16 ÆSKAJST
kosti vonaði ég það. Ég var mjög spennt
á úrslitakvöldinu. Mér var illt í magan-
um allan tímann.“
- Þú hefur ef til vill verið orðin vön
því að hún bæri sigur úr býtum í feg-
urðarsamkeppni?
„Ég veit það nú ekki - en hún hafði
unnið í keppninni um Ungfrú Reykja-
vík, - og áður í keppni Menntaskólans
við Sund og Réttarholtsskóla; ég man
reyndar varla eftir keppninni í ungl-
ingaskólanum.“
- Ætlar þú að taka þátt í slíkri
keppni?
„Nei, ég býst ekki við því.“
- Spyrja krakkar þig oft að þessu?
„Ekki krakkar en sumir fullorðmr.
Ég segi bara nei!“
- Hafa krakkar sóst eftir kunnings-
skap við þig eftir þetta - eða einhverjir
vinir forðast þig?
„Nei, nei. Ég á bara sömu vini og áð-
ur. Það hefur ekkert breyst.“
- Áttu margar vinkonur?
„Aðallega fjórar. Hildu Hrund og
Aðalheiði, þær eru með mér í bekk,
Vigdísi og Evu.“
- Hefur þér nokkuð verið strítt í
sambandi við keppnina?
„Nei, nei.“
- Eru strákarnir, sem þú þekkir,
ekkert stríðnir?
„Jú, þeir eru dálítið stríðnir. Nei, við
stelpurnar erum það ekki, að minnsta
kosti ekki eins stríðnar.“
Guðrún Árný: „Mig langar rosalega í hest. . .“
f Alveg að farast
| úr kulda - í 15°C
| Helga Soffía Einarsdóttir er 16 ára
| og fer á málabraut í Menntaskólan-
| um við Hamrahlíð. Hún dvaldist með
1 foreldrum sínum og bróður í Tansaniu i
I Afrj'ku í sjö ár. Hún hafði lokið við 8.
| bekk þar ytra en fór aftur í samsvarandi
| bekk hér - til að læra íslenska málfræði
| og bókmenntir og vera samferða vin-
| konum sínum og kunningjum. Hun
1 hafði haldið tengslum við vinkonurnar
| með bréfaskriftum, einkum Sigrúnu,
| en einnig Laufeyju og Svövu. Fjöl'
| skyldan hafði líka komið hingað heim á
| tveggja ára fresti og dvalist nokkurn
| tíma hvert sinn.
| - Var ekki ánægjulegt að koma
| „heim“?
I „Jú, það var auðvitað gaman að hitta
1 vini og ættingja - en ég hefði ekkert a
| móti því að fara aftur til Afríku. Ég var
| orðin vön lífsháttum þar, man lítið eftir
I mér hér heima áður en við fórum þang'
| að, og fannst afar þægilegt að geta alltaf
| verið á stuttbuxum í hitanum.
1 Ég var í heimavistarskóla og tók þatt
1 Guðrún Árný með vinkonu sinni og
| heimilishundinum - í Hljóðaklettum 1988-
| í öllu sem þar var iðkað, íþróttum, let^'
| list; bara öllu nema að læra á hljóðfæru
1 ég nennti því ekki. Við gátum verið a
1 allan daginn og stundað allar íþróttxr
1 úti.“
- Fannst þér aldrei of heitt?
„Þegar allra heitast var, í desember
og janúar, allt að því fjörutíu gráður’
fannst mér raunar nóg um. En yfirleý1
1 voru 25-30 gráður og það er ágætt-
| man að einu sinni lækkaði hitinn >
| gráður og ég var alveg að farast
Eg
15
úr
að
kulda. Ég varð að nota ullarteppi
heiman!“
- Þið ferðuðust um Afríku, er þer
eitthvað sérstaklega minnisstætt
frá