Æskan

Árgangur

Æskan - 01.07.1989, Blaðsíða 16

Æskan - 01.07.1989, Blaðsíða 16
hendinni. Við fengum hann hjá fólki í | Kópavogi og máttum velja þann falleg- | asta af sex eða átta hvolpum. Við höfum | hann bundinn á lóðinni heima en förum | oft með hann í gönguferðir. Hann er | mjög góður. Þegar litlir krakkar koma | reynir hann bara að forða sér. Hann er \ eiginlega hræddur við þá. 1 Við áttum tvo ketti, hvorn á eftir öðr- 1 um, áður en við fengum hundinn. Þeir | dóu báðir úr einhverri sýkingu. Mig langar rosalega mikið í hest. Já, | ég fór á reiðnámskeið í fyrrasumar. Ég | hef líka farið á bak á hestum frænda f míns. Hann er með hross að Alfsstöð- 1 um í Grímsnesi.“ | - Hefur þú dvalist í sveit? „Nei, en ég var í sumarbúðum í 1 Vindáshlíð í sumar og fyrrasumar.“ | - Hefurðu farið víða? | „Ég fór hringveginn í sumar með § pabba og mömmu. Ég hef líka farið til | Vestfjarða. Já, við vorum oftast í tjaldi. | Ég hef líka farið þrisvar til Benidorm; | síðastliðið haust með foreldrum mín- | um, systkinum og kærasta systur minn- | ar; tvisvar áður fóru frændi minn og f frænka líka með, systkini ömmu minn- | ar.“ I „Ég segi bara nei!" - Áttir þú von á að systir þín ynni í | keppninni um titilinn Ungfrú ísland? 1 „Ég bjóst kannski við því, að minnsta | 16 ÆSKAJST kosti vonaði ég það. Ég var mjög spennt á úrslitakvöldinu. Mér var illt í magan- um allan tímann.“ - Þú hefur ef til vill verið orðin vön því að hún bæri sigur úr býtum í feg- urðarsamkeppni? „Ég veit það nú ekki - en hún hafði unnið í keppninni um Ungfrú Reykja- vík, - og áður í keppni Menntaskólans við Sund og Réttarholtsskóla; ég man reyndar varla eftir keppninni í ungl- ingaskólanum.“ - Ætlar þú að taka þátt í slíkri keppni? „Nei, ég býst ekki við því.“ - Spyrja krakkar þig oft að þessu? „Ekki krakkar en sumir fullorðmr. Ég segi bara nei!“ - Hafa krakkar sóst eftir kunnings- skap við þig eftir þetta - eða einhverjir vinir forðast þig? „Nei, nei. Ég á bara sömu vini og áð- ur. Það hefur ekkert breyst.“ - Áttu margar vinkonur? „Aðallega fjórar. Hildu Hrund og Aðalheiði, þær eru með mér í bekk, Vigdísi og Evu.“ - Hefur þér nokkuð verið strítt í sambandi við keppnina? „Nei, nei.“ - Eru strákarnir, sem þú þekkir, ekkert stríðnir? „Jú, þeir eru dálítið stríðnir. Nei, við stelpurnar erum það ekki, að minnsta kosti ekki eins stríðnar.“ Guðrún Árný: „Mig langar rosalega í hest. . .“ f Alveg að farast | úr kulda - í 15°C | Helga Soffía Einarsdóttir er 16 ára | og fer á málabraut í Menntaskólan- | um við Hamrahlíð. Hún dvaldist með 1 foreldrum sínum og bróður í Tansaniu i I Afrj'ku í sjö ár. Hún hafði lokið við 8. | bekk þar ytra en fór aftur í samsvarandi | bekk hér - til að læra íslenska málfræði | og bókmenntir og vera samferða vin- | konum sínum og kunningjum. Hun 1 hafði haldið tengslum við vinkonurnar | með bréfaskriftum, einkum Sigrúnu, | en einnig Laufeyju og Svövu. Fjöl' | skyldan hafði líka komið hingað heim á | tveggja ára fresti og dvalist nokkurn | tíma hvert sinn. | - Var ekki ánægjulegt að koma | „heim“? I „Jú, það var auðvitað gaman að hitta 1 vini og ættingja - en ég hefði ekkert a | móti því að fara aftur til Afríku. Ég var | orðin vön lífsháttum þar, man lítið eftir I mér hér heima áður en við fórum þang' | að, og fannst afar þægilegt að geta alltaf | verið á stuttbuxum í hitanum. 1 Ég var í heimavistarskóla og tók þatt 1 Guðrún Árný með vinkonu sinni og | heimilishundinum - í Hljóðaklettum 1988- | í öllu sem þar var iðkað, íþróttum, let^' | list; bara öllu nema að læra á hljóðfæru 1 ég nennti því ekki. Við gátum verið a 1 allan daginn og stundað allar íþróttxr 1 úti.“ - Fannst þér aldrei of heitt? „Þegar allra heitast var, í desember og janúar, allt að því fjörutíu gráður’ fannst mér raunar nóg um. En yfirleý1 1 voru 25-30 gráður og það er ágætt- | man að einu sinni lækkaði hitinn > | gráður og ég var alveg að farast Eg 15 úr að kulda. Ég varð að nota ullarteppi heiman!“ - Þið ferðuðust um Afríku, er þer eitthvað sérstaklega minnisstætt frá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.