Æskan

Årgang

Æskan - 01.07.1989, Side 20

Æskan - 01.07.1989, Side 20
Viðmælendur mínir ásamt Gerði Guðmundsdóttur sumarbúðastjóra. (Auk hennar stjórnuðu Bryndís Garðarsdóttir og Þorgerður Jóhannesdóttit) Ég spurði þau hvað þe*® þætti skemmtilegast í sumar- búðunum og þau svöruðu því11 að allt væri skemmtilegt. Mat' grét sagði að gaman væri að ta tækifæri til að kynnast krökkurn frá öðrum löndum og hin tóku undir það. Hún bætti við a henni gengi vel að gera sig skilj' anlega og að skilja aðra, flestir töluðu raunar ensku. Erlendu þátttakendurnir tóku fram að þeim hefði þótt afar at- hyglisvert og skemmtilegt að ia að hitta forseta íslands og að flu Vigdís skyldi gefa sér góðah tíma til að tala við þá- lendingunum fannst það svm týri líkast og sögðu að afar erlltt væri að fá viðtal við konung °§ drottningu í heimalandi sínu- Ekki er að efa að börnin hafa haft gagn og gaman af samveru að Laugalandi og ég veit að a þjóðlegt sumarbúðastarf, ®ot og ráðstefnur ungmenna, auu líkur á skilningi milli einstak inga - og síðar þjóða. Ýmis te lagasamtök standa að slíku °S leggja drjúgan skerf til þess ®. um síðir megi koma á friði m1 1 allra ríkja á jörðinni. KH of oft á borðum en margir hæðótt og fjöllótt, hve víða er Nógu var að sinna sumarbúðunum. . kunna að meta hann. . .“ langt á milli húsa. . . og að hér Að hér eru eru engin tré. - Hvað líkar ykkur best á ís- landi? engin tré... En auðvitað á að spyrja börn- „Mér líkar allt vel - nema fiskurinn," sagði Ralph. „Mér þykir gaman að sjá hveri, fossa, in sjálf hvernig þeim finnist að fjöll og snjó.“ tveim til þrem mánuðum áður en haldið er í sumarbúðirnar. Þá búa börnin til bæklingana og afla sér upplýsinga um landið sem fara á til. Þau fá líka að fara á hestbak, í sundlaugar og í ýmsar ferðir. Farið var til Reykjavíkur, borg- in skoðuð og síðan haldið út á Álftanes og forsetinn heimsóttur að Bessastöðum. Á morgun för- um við í Þórsmörk. Ein helgin er svokölluð „fjölskylduhelgi". Þá dveljast börnin hjá félögum í hreyfmgunni, tvö á hverju heimili, tveir drengir saman, hvor af sínu þjóðerni, og tvær stúlkur. í gær var hér „opið hús“ og þá komu,um tvö hundr- uð gestir, félagsfólk og aðrir. Allir þjóðdansarnir og -söngv- arnir voru þá endurfluttir." - Hvernig hefur gengið - og börnunum líkað? „Allt hefur gengið vel og allir eru ánægðir. Að vísu hefði mátt vera sólskin fleiri daga en raun varð á. Þeim fínnst mörgum dá- lítið svalt hér þó að það venjist fljótt. Þau eru óvön þessari veðráttu. Ýmsum finnst fiskur vera í sumarbúðunum. Ég bað Gerði að kalla á nokkur þeirra til að sitja fyrir svörum. Greini- legt var að fleiri en þau sem mættu voru reiðubúin að spjalla við mig. . . Singtoh Thaivikulwat er frá Tælandi. Hann skilur ekki ensku (- ég ekki tælensku. . .) og því kom Snow. . . . , farar- stjóri með honum. (Snow er tælenskt heiti á blómateg- und. . .) Wendelien de Jonge vom Ellemeet er hollensk; Francis Ralph Grebe mexíkósk- ur - Margrét Norðdahl er ís- lensk og á heima í Kópavogi. Ég spurði hvað þeim útlend- ingunum hefði þótt sérstæðast er þeir komu til íslands. „Að hér eru engin tré, það er óþægileg lykt af heita vatninu - en hér er ákaflega fallegt,“ sagði Ralph. „Hvað hér sést vítt yfir,“ sagði Wendelien og bætti við að það væri gaman að sjá hér kind- ur á beit og flugstöðin væri sér- kennileg. Sirising sagði að sér hefði komið á óvart hve landið er „Mér þótti gaman að koma á Geysis-svæðið og að sjá Strokk gjósa,“ svaraði Wendelien. „Líka að fara í sund og á hest- bak. Mér finnst íslendingar indælir.“ „Mér líkar allt ágætlega nema veðráttan. Hér er ósköp kalt. Mér fellur vel hve allt er rólegt hér. Mér finnst ekki vera asi á öllum eins og við þekkjum úr stórborgum heima,“ sagði Sing- toh. 20ÆSKAN

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.