Æskan

Árgangur

Æskan - 01.08.1989, Blaðsíða 4

Æskan - 01.08.1989, Blaðsíða 4
Til mikils er að vinna: Einn ritjær og annar glöggur og heppinn lesandi Æskunnar hljótaferð til Lundúna og skemmtilegar skoðunarferðir um borg- ina og nágrenni. Látið tækifærið ekki fram hjá ykkurfara! Það er komið að árlegri verðlaunasam- keppni Æskunnar og Ríkisútvarpsins í sam- vinnu við Flugleiðir. Þetta er í fimmta sinn sem þessir aðiljar standa að samkeppninni - en Flugleiðir (áður Loftleiðir) hafa lag1 Æskunni - og æskunni! - lið um áraraðir. Sveinn Sæmundsson sölustjóri Færeyja- og Grænlandsflugs, áður blaðafulltrúi fyrirtæk- isins, var fararstjóri og sá um undirbúning ferðanna í fjöldamörg ár en Margrét Hauks- dóttir deildarstjóri í upplýsingadeild Flug' leiða hefur annast það starf undanfarin ár. Allir lesendur Æskunnar, 16 ára og yngri> geta tekið þátt í samkeppninni. Miðað er við fæðingarár og því getum við einnig sagt: Þeir sem eru fæddir 1973 eða síðar geta spreytt sig á að semja sögur og svara spurningum. Samkeppnin er tvíþætt eins og verið hefur undanfarin ár: Keppni um bestu smásöguna og getraun. Verðlaun Aðalverðlaun verða ferð með Flugleiðum til Lundúna, þeirrar sögufrægu borgar. Þar er ótal margt að skoða fyrir fróðleikfúst fólk* Við segjum nánar frá ferðatilhögun í næsta tölublaði. Tveir vinna til aðalverðlaunanna - sigur- vegari í smásagnasamkeppninni og sá sem verður svo heppinn að lausn hans er dregiu úr réttum svörum í getrauninni. Aukaverðlaun verða bækur og hljómplötur og þau hljóta 30 þátttakendur! - 15 fyrir góð' ar sögur og aðrir 15 fyrir rétt svör. Um smásögurnar Margar ágætar sögur hafa jafnan borist og val á þeim bestu hefur verið erfitt. ákvörðun er tekið tillit til aldurs höfunda og því eiga ungir lesendur líka möguleika á verð- launum. Söguefni er að eigin vali. Æskilegt er að sögur séu ekki styttri en ein vélrituð sl(' (A-4) eða tvær handskrifaðar. Gæta þarf ÞesS að vanda allan frágang. Verðlaunasagan verður birt í Æskunni og lesin í útvarpi. Nokkrar aukaverðlaunasögur verða einnig birtar - í Æskunni eða Vo^ blóminu, tímariti Unglingareglunnar. (" Samband barnastúkna) 4 Æskan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.