Æskan

Árgangur

Æskan - 01.08.1989, Blaðsíða 12

Æskan - 01.08.1989, Blaðsíða 12
Kafli úr sögunni Oliver Twist eftir Charles Dichens. Æskan gefur bókina út í 4. sinn haustið 1989. Oliver hefur strokið af munaðarleysingjahælinu og heldur í átt til Lundúna. . . Á leið sinni hittir hann Bragðaref - sem í söngleiknum er nefndur Hrappur. . . Klukkan var orðin 8 um morguninn þegar Oliver hvarf frá hælinu og þótt hann væri kominn meira en eina mflu frá borginni hljóp hann samt við fót af ótta við að sér væri veitt eftirför. Um hádegisleytið taldi hann sig þó vera úr allri hættu og hann sett- ist niður við leiðarstein sem á var letrað: „18 mflur til Lundúna.“ Átján mflur, það var löng leið fyrir lítinn dreng sem ekki hafði annað meðferðis í böggli sínum en ofurlitla brauðskorpu, eina skyrtu, tvenna sokka og einn tíeyring. Þetta var aleiga hans. En Oliver hugsaði ekki eitt andartak um þá erfiðleika sem fram undan voru. Hann var svo glaður yfir að vera frjáls undan valdi kvalara sinna og hann huggaði sig við það sem hann hafði heyrt fullorðna fólkið segja að í Lundúnum gæti hver dugandi drengur komist áfram. Þegar hann hafði hvflt sig nokkra stund hélt hann ferð sinni áfram eftir þjóðvegin- um, glaður og vongóður. Þennan dag gekk han rúmar 5 mflur. Hann hafði ekki annað til matar allan daginn en brauðskorpuna, sem hann hafði í böggli sínum, og vatnssopa sem hann fékk á bæjunum er urðu á leið hans. Þegar dimma tók af nótt beygði hann út af þjóðveginum og tók sér náttból í heysæti einu þar í grennd. Þegar hann vaknaði morguxúnn eftir var hann stirður af kulda og svo svangur var hann að hann keypti brauð fyrir alla peningana sína hjá bakara í næsta þorpi. Þennan dag komst hann styttri leið en 12 Æskan | hinn fyrri og næstu nótt varð hann enn að | sofa undir berum himni. | Að morgni hins þriðja dags var hann svo } þreyttur og máttfarinn að hann átti örðugt 1 með að komast af stað. Hann tyllti sér niður 1 neðan við hæð eina bratta og ásetti sér að | bíða eftir vagninum sem hélt uppi föstum 1 ferðum til Lundúna. Þegar vagninn kom I tók hann ofan og bað farþegana, sem næstir j honum voru, um nokkra aura. Aðeins tveir | menn höfðu tekið eftir honum og þeir lof- j uðu að gefa honum u'eyring ef hann yrði Ijafnfljótur vagninum upp á hæðina. Oliver reyndi að fylgja vagninum eftir en hann var svo þreyttur og máttvana, fætur hans svo Iþungir og sárir, að hann komst ekki alla leið. Ókunnu mennirnir sögðu að hann væri | slæpingi og stungu tíeyringunum í vasana I aftur. I sumum þorpunum sá hann auglýsingar } þess efnis að hver sem betlaði þar yrði settur I í fangelsi og látinn sæta þungri refsingu. 1 Oliver flýtti sér sem mest hann mátti fram e hjá þessum þorpum. | Á öðrum stöðum, þar sem löggæslan var ekki eins ströng, tók Oliver sér stöðu hjá einhverju veitingahúsinu og horfði sorgbitn- um löngunaraugum á þá sem fram hjá gengu en fáir urðu til að víkja nokkru að honum. Stundum bað veitingakona ein- hvern að reka hann burtu því að hún þóttist sjá það á honum að hann væri þangað kom- ! inn til þess að stela. Þegar Oliver hætti sér heim á bændabýlin | til að biðja um mat eða peninga var honum j oft hótað að hundunum skyldi verða sigað á 1 hann ef hann hypjaði sig ekki burt og ef j hann steig fæti sínum inn í einhverja sölu- j búðina var undireins talað um að sækja lög- | reglufulltrúann. | Ef Oliver hefði ekki verið svo lánsamur að (j hitta góðhjartaðan varðmann og konu eina, jj sem átti sjálf son, hefði hann vafalaust dáið I úr hungri. En þessar góðu sáhr gáfu honum bæði mat og ofurlítið af peningum °S kvöddu hann loks með nokkrum vingjarn- legum hughreystingarorðum. í sex daga þrammaði OUver eftir stem- lögðum þjóðveginum og í sex nætur varð hann að sofa í heysætum, hjöUum eða þurr- um gryfjum undir berum himni. Að morgni hins sjöunda dags kom hann að Utíu þorpi skammt frá Lundúnaborg. Hlerar voru fyrir öllum gluggum og göturn- ar mannlausar. Urvinda af svefni og þreytu settíst OUver á dyraþrepið á húsi einu og beið þess að þorpsbúar vöknuðu. Á meðan hann sat þarna kom sóUn upp í allri sinni dýrð og fegurð en hann var of hungraður og þreyttur tíl að veita eftirtekt allri fegurð sem við augum blastí. Loksins fóru að sjást lífsmerki með þorps- búum. Hleramir voru teknir frá gluggun- um. Gluggatjöldin voru dregin upp og fólk' ið tók að tínast út á götumar. Sumir námu staðar andartak og störðu a Oiver en enginn yrti á hann og enginn vék nokkm að honum. Hann hafði ekki kjark til að standa upp og biðjast beininga í húsun- um heldur sat hann kyrr og hnipraði sig saman á köldu dyraþrepinu. Hann fann sart tíl einstæðingsskapar síns. Allt í einu sá hann ungan pilt koma þvert yfir gömna í áttina til sín. Þetta var sá ein- kennilegastí náungi sem Oliver hafði nokk' urn tíma séð. Hann var söðulnefja, með lág1 enni og fram úr hófi óhreinn. Og þó hlutu föt hans að vekja enn meiri athygli. Buxurn- ar voru allt of síðar og víðar. Hann var i frakka af fullorðnum manni, svo stómm að hann varð að brjóta upp á ermamar, og a höfðinu hafði hann stóran silkihatt en á fot' unum skælda og götótta skó. „Hver ert þú?“ spurði hann og stakk höndunum í buxnavasana. „Hvað gengur a þér, félagi?“ „Ég er bæði svangur og þreyttur,“ sago Oliver með tárin í augunum, „ég er búinn að ganga svo lengi - í sjö daga.“ „í sjö daga. - O-ho, það eru hárkollU' mót. - Hvað er þetta? Veistu ekki hvað þa er, græninginn þinn? Hefurðu verið í My11 unni?“ „Hvaða myllu?“ spurði Oliver undrandi- „Ha, ha, sá er grænn. Jæja, það gerir ekK ert til, en mér sýnist þú þurfa að fá ósvikinn matarbita og hann skaltu fá. Brauðbita °S ölkrús ættí ég að geta látíð þig fá. - LpP með lappirnar og reynum svo að komast stað.“ Þessi einkennilegi piltur hjálpaði 01ivef tíl að standa upp og fór síðan með hann mn matvömverslun. Þar keyptí hann stórau fleskbita og brauð, því næst leiddi hann O j ver inn í dálitía veitingastofu á bak við ver unina. Þar bað hann um tvær krukkur al og bauð því næst Oliver að gera svo vel 0 nota sér þessar veitingar. Oliver borðaði si saddan og hresstist mikið við það. ,■ „Jæja, hvað vantar þig svo meira?“ sPl“ þessi einkennilegi drengur þegar OU
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.