Æskan - 01.08.1989, Blaðsíða 39
Þessari grein fylgja nokkrar |
niyndir frá Seychelles-eyjum. |
Því miður var ekki hægt að birta =
mynd af Ástríði því að hún á |
enga eftir. Það er auðvitað eng- f
in furða - fyrst hún á alla þessa =
Pennavini. . . Kannski á einhver |
sWlknanna, sem skrifast á við |
hana, mynd. Ef svo er væri f
gaman að fá hana til birtingar. f
skrifast á vi6 Ástríði: Þuríður Björg i
^orgrímsdóttir, Anna I. Pétursdóttir, Silja =
Jngólfsdóttir, Heiða Lára Heiðarsdóttir, i
Olöf Guðmundsdóttir, Sólveig Toffolo, =
^agna Atladóttir, Unnur Guðjónsdóttir, =
Guðmunda Helga Guðmundsdóttir, (ris I
°ögg Valsdóttir, Sonja Magnúsdóttir, =
Guðbjörg Guðbrandsdóttir, Erla Björk E
Emilsdóttir, Gerður Kristný Guðjónsdótt- =
'r- Ásdís Lilja Hilmarsdóttir. . .) E
"""'""""„„UMiiiiiiiiiiniiiiiiiuiiHniiimHt'",', i
A6
skrifast
á...
'ískunni berast mörg bréf með i
t>eiðni um upplýsingar um |
^eimilisföng erlendra penna- |
V|naklúbba og barna- og ung- |
^ingablaða. Við höfum oft birt f
Póstfang slíkra klúbba og rita en |
teljum rétt að endurtaka það |
enn einu sinni því að alltaf bæt-
ast nýir áskrifendur við. Okkur
hefur líka verið skýrt frá nokkr-
um klúbbum sem ekki hefur áð-
ur verið getið um í blaðinu.
Spurt hefur verið um klúbba í
fleiri löndum en hér er getið.
Bent skal á að margir þeirra
sem nefndir eru geta útvegað
pennavini frá fjölda landa. Því
er ekki þörf á að hafa uppi á
klúbbi í því landi sem óskað er
| pennavina frá. í þessu blaði |
| birtum við einnig fjölmörg nöfn |
| erlendra barna og unglinga sem I
| óska eftir bréfaskiptum. Okkur |
| tókst þó ekki að geta um þau |
| öll. Við höldum því áfram að |
| birta nokkur nöfn áhugasamra |
| útlendinga í pennavinadálki í |
| hverju tölublaði Æskunn- f
1 ar. Hér má líka nefna að |
i Rannveig Jóhannesdóttir, póst- |
= hólf 89, 540 Blönduósi, kveðst i
hafa í fórum sínum lista yfir
fjölda krakka sem langar að
eignast íslenska pennavini. Þeir
eru frá Malasíu, Sri Lanka, Jap-
an, Jamaíku og Tælandi (Thai-
landi).
Gjald fyrir útvegun pennavin-
ar er yfirleitt tvö alþjóðleg svar-
frímerki (líklega 80-90 krónur).
Þau fást á pósthúsum. Heppi-
legast mun að skrifa á ensku.
póstföng pennavinaklúbba og nokkurra erlendra tímarita:
klúbbar:
International Relationship,
^orsvagen 6,
ó'302 Halmstad, Sverige.
'nternational Youth Service,
125, SF-20101 Turku, Finland.
^orsgrunns pennevenn forbund,
V.A Tvegárd, Postboks 636,
^901 Porsgrunn, Norge.
^nternational Pen Friends,
^ O.Box 340, Dublin 12, Ireland.
^tiends Forever Pen Pal Club,
“ox 20103, Park West Post Office,
Njew York, NY 10025, U.S.A.
°ear Pen Pal, P.O.Box 4054,
jjanta Barbara C 93103-0054, USA.
•J O.C.E.S. 29 Rue d'Uem,
^230 Paris Cedex 05, France.
Accociation of Pen Friend Clubs of
Japan,
Hongo, P.O.Box No. 100,
Bunkyoku, tokyo, 113-91 Japan.
Andersen Volk, Aer Pen Pal,
P.O.Box 15, Chipata, Zambia.
The Secretry, Mr. T.D. Prince Of
Peace,
Club 40 Box 217, Xima - Accra
Ghana.
Overseas Cultural Institutu,
C.P.O. 1000, Seoul, Korea.
Cofi Edific 1o Apolo Scs,
Duadra 4-Bloca A,
Lota 36 - 7 - Ander,
70300 Brasilia D.F., Brasil.
Pen Pals Jabberwocky,
P.O.Box 48-036 Aucy Land 7,
New Zealand.
Tímarit:
Bamablaðið, - Postrúm 202,
3800 Tórshavn, Fproyar.
Norsk Bameblad,
- Skriv til mig
Ibsens veg 2, 3250 Larvik, Norge.
Kamratposten, - Boks 3224,
103 64 Stockholm, Sverige.
Ezelsoor, - Postbus 93054,
2509 AB Den Haag, Nederland.
(= Holland)
Lemniscaatkrant, - Postbus 4428,
3006 AK Rotterdam, Nederland.
Okapi, - 3 Rue Bayard,
75393, Paris Cedex 08, France.
Der Bunte Hund, - B.V. Postfach
1120,
6940 Weinheim, Bundesrepublik
Deutschland.
(= V-Þýskaland)
Owl, - The Young Naturahst
Foundation,
59 Front St. E., Toronto,
Ontario M5E 1B3, Canada.
Bravo-T reffpunkt,
8000 Miinchen 100, BR. Deutsch-
land.
I.F.L. News Letter,
Peace Heaven, 3 Creswick Road,
London W 3 9 HE, England.
E.J. Place, Juvenile Templar,
31 Glenwood Road, Hounslow,
Middlesex, England.
Look and learn, - IPCC Magazines
LTD,
Kings Reach Tower, Standford
Street,
London SEI 965, England.
Æskan 39