Æskan

Árgangur

Æskan - 01.08.1989, Blaðsíða 39

Æskan - 01.08.1989, Blaðsíða 39
Þessari grein fylgja nokkrar | niyndir frá Seychelles-eyjum. | Því miður var ekki hægt að birta = mynd af Ástríði því að hún á | enga eftir. Það er auðvitað eng- f in furða - fyrst hún á alla þessa = Pennavini. . . Kannski á einhver | sWlknanna, sem skrifast á við | hana, mynd. Ef svo er væri f gaman að fá hana til birtingar. f skrifast á vi6 Ástríði: Þuríður Björg i ^orgrímsdóttir, Anna I. Pétursdóttir, Silja = Jngólfsdóttir, Heiða Lára Heiðarsdóttir, i Olöf Guðmundsdóttir, Sólveig Toffolo, = ^agna Atladóttir, Unnur Guðjónsdóttir, = Guðmunda Helga Guðmundsdóttir, (ris I °ögg Valsdóttir, Sonja Magnúsdóttir, = Guðbjörg Guðbrandsdóttir, Erla Björk E Emilsdóttir, Gerður Kristný Guðjónsdótt- = 'r- Ásdís Lilja Hilmarsdóttir. . .) E """'""""„„UMiiiiiiiiiiniiiiiiiuiiHniiimHt'",', i A6 skrifast á... 'ískunni berast mörg bréf með i t>eiðni um upplýsingar um | ^eimilisföng erlendra penna- | V|naklúbba og barna- og ung- | ^ingablaða. Við höfum oft birt f Póstfang slíkra klúbba og rita en | teljum rétt að endurtaka það | enn einu sinni því að alltaf bæt- ast nýir áskrifendur við. Okkur hefur líka verið skýrt frá nokkr- um klúbbum sem ekki hefur áð- ur verið getið um í blaðinu. Spurt hefur verið um klúbba í fleiri löndum en hér er getið. Bent skal á að margir þeirra sem nefndir eru geta útvegað pennavini frá fjölda landa. Því er ekki þörf á að hafa uppi á klúbbi í því landi sem óskað er | pennavina frá. í þessu blaði | | birtum við einnig fjölmörg nöfn | | erlendra barna og unglinga sem I | óska eftir bréfaskiptum. Okkur | | tókst þó ekki að geta um þau | | öll. Við höldum því áfram að | | birta nokkur nöfn áhugasamra | | útlendinga í pennavinadálki í | | hverju tölublaði Æskunn- f 1 ar. Hér má líka nefna að | i Rannveig Jóhannesdóttir, póst- | = hólf 89, 540 Blönduósi, kveðst i hafa í fórum sínum lista yfir fjölda krakka sem langar að eignast íslenska pennavini. Þeir eru frá Malasíu, Sri Lanka, Jap- an, Jamaíku og Tælandi (Thai- landi). Gjald fyrir útvegun pennavin- ar er yfirleitt tvö alþjóðleg svar- frímerki (líklega 80-90 krónur). Þau fást á pósthúsum. Heppi- legast mun að skrifa á ensku. póstföng pennavinaklúbba og nokkurra erlendra tímarita: klúbbar: International Relationship, ^orsvagen 6, ó'302 Halmstad, Sverige. 'nternational Youth Service, 125, SF-20101 Turku, Finland. ^orsgrunns pennevenn forbund, V.A Tvegárd, Postboks 636, ^901 Porsgrunn, Norge. ^nternational Pen Friends, ^ O.Box 340, Dublin 12, Ireland. ^tiends Forever Pen Pal Club, “ox 20103, Park West Post Office, Njew York, NY 10025, U.S.A. °ear Pen Pal, P.O.Box 4054, jjanta Barbara C 93103-0054, USA. •J O.C.E.S. 29 Rue d'Uem, ^230 Paris Cedex 05, France. Accociation of Pen Friend Clubs of Japan, Hongo, P.O.Box No. 100, Bunkyoku, tokyo, 113-91 Japan. Andersen Volk, Aer Pen Pal, P.O.Box 15, Chipata, Zambia. The Secretry, Mr. T.D. Prince Of Peace, Club 40 Box 217, Xima - Accra Ghana. Overseas Cultural Institutu, C.P.O. 1000, Seoul, Korea. Cofi Edific 1o Apolo Scs, Duadra 4-Bloca A, Lota 36 - 7 - Ander, 70300 Brasilia D.F., Brasil. Pen Pals Jabberwocky, P.O.Box 48-036 Aucy Land 7, New Zealand. Tímarit: Bamablaðið, - Postrúm 202, 3800 Tórshavn, Fproyar. Norsk Bameblad, - Skriv til mig Ibsens veg 2, 3250 Larvik, Norge. Kamratposten, - Boks 3224, 103 64 Stockholm, Sverige. Ezelsoor, - Postbus 93054, 2509 AB Den Haag, Nederland. (= Holland) Lemniscaatkrant, - Postbus 4428, 3006 AK Rotterdam, Nederland. Okapi, - 3 Rue Bayard, 75393, Paris Cedex 08, France. Der Bunte Hund, - B.V. Postfach 1120, 6940 Weinheim, Bundesrepublik Deutschland. (= V-Þýskaland) Owl, - The Young Naturahst Foundation, 59 Front St. E., Toronto, Ontario M5E 1B3, Canada. Bravo-T reffpunkt, 8000 Miinchen 100, BR. Deutsch- land. I.F.L. News Letter, Peace Heaven, 3 Creswick Road, London W 3 9 HE, England. E.J. Place, Juvenile Templar, 31 Glenwood Road, Hounslow, Middlesex, England. Look and learn, - IPCC Magazines LTD, Kings Reach Tower, Standford Street, London SEI 965, England. Æskan 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.