Æskan

Árgangur

Æskan - 01.08.1989, Blaðsíða 41

Æskan - 01.08.1989, Blaðsíða 41
GRIN - Veistu aj hveiju sléttuúlf- arnir ýljra á nóttunni? - Líklega aj því að þeir sjá kaktusana á daginn. . . Palli fór með pabba sínum til að kaupa nýjar rúðuþurrkur. Þegar þeir komu heim sagði hann: „Mamma! Við erum búnir að kaupa nýtt áhald til að halda sektarmiðunum við bílinn. . ." Benni var í sveitinni í Jyrsta sinn. Þegar hann sá Jrænku sína reyta Jiður aj hænu varð hann ajar undrandi og spurði: J>arftu að klæða hana úr á hveiju kvöldi?“ - Af hverju skilaðir þú ekki aftur hringnum sem þú fannst? - Það var letrað í hann: Þinn að ei- lífu. Smástrákur sparkaði í Ijósa- staur og tvinnaði saman blóts- yrðum. Ung stúlka kom að hon- um og sagði: „Vita Joreldrar þínir hvað þú ert orðljótur?“ „Veit mamma þín að þú talar við ókunnuga karlmenn upp úr þurru?“ -»u — v ~ • )<=>0o0< pOc>0<? joOoO- =>ooo<? OoOoO- oOc>0<? 0o0<?0 o0°0>= ■0o0<=0 <=>0<?0<= .0o0<=>0 o0<?0<= ,0o0<?( loO^O-; >0o0ol )o0o0< i>0<=0'? Oe>0<?0< oO-pO-o OoOo-O- 0O0O0 OoOoO 0O0O0 0°0<?0 O0-0O ■ 0<oO<=C '°0?0< >0o0<?( )o0<=>0< >0<=>0o' )?0°0< >o°o? 0o0°0' o0<?0<? 0o0<?0 o(o0° 0o0<=0 c0<?0<? •0o0°0 o0<=0<= >0°0<?c ,o0<?0° >0o0<?( )o0<°0< Í0o0<?( )o0<?0< =>0<°0<? OoOoO' Pilturinn við föður sinn: „Pabbi, má ég fá bílinn í kvöld? Ég er kominn með réttindi og orðinn nógu gamall." Pabbinn: Já, þú - en ekki bíllinn." María, sem varjjögurra ára, spurði: „Mamma, hvernig kynntumst við ömmu.“ - Hve gamall ert þú, litli vinur? - Ég er alls ekki gamall. Ég er næst- um nýr. . . - Frænka mín er tvíburi. - Hvernig þekkist húnJrá hin- um? - Bróðir hennar er með yfir- skegg? Anna litla var að tala við ömmu sína í síma. Allt í einu missti hún símtólið á gólfið. Hún lyfti því dauðskelfd og hróp- aði: „Meiddir þú þig, amma mín?" - Halló, er þetta númer 22 22 22? - Já. - Getur þú beðið einhvern að koma og hjálpa mér að losa Jingurinn? „Ég átti að skila til þín kveðju frá Jó- hannesi. Þið voruð saman i bekk í barnaskóla," sagði dóttirin við aldraðan föður sinn. Jóhannesi, hvaða Jóhannesi?" „Hann er lágvaxinn, sköllóttur með al- skegg. . ." „Það var enginn sköllóttur með al- skegg í bekk með mér í bamaskóla. ." - Ég á meiri peninga en Mi- kjáll Jackson í bankabókinni minni! - Er það satt? - Já, hann á ekki neina pen- inga í minm bók. . . - Af hverju hætti Sigríður á skrifstof- unni? Hún hafði ágæt laun. - Það var engin framtíð í því starfi. Allir samstarfsmenn hennar voru kvæntir. . . - Fékkstu ekki vinnu í skyrtu- verksmiðjunni? - Jú, einmitt. - Vinnur þú ekki á morgn- ana? - Jú, ojtast, en við saumum náttskyrtur í þessari viku. . . •0o0<?0 ,o0<?0<7 >0<?0<?< )o0<?0< =>0<?0<?' 0o0<?0 =>0<?0<? 0o0<?0 °0<?0<= >0<=>0<?0 |oO<?0° >0o0<?( )o0°0< °0o0<? 0°0<?0' o0o0<? 0o0<?0 o0<?0<? >0<?0<?0 )o0<?0<) =>0o0<? 0o0?0 o0?0? Oo0?0 o0<?0<? >o°o?o >o?o?c 1°0<?0‘ - Þér þurfið að fá gleraugu þegar í stað. - Hvernig getið þér fullyrt það án þess að skoða mig, læknir? - Ég sannfærðist um það þegar þú komst inn um glerið I hurðinni. . . - Það er nú varla aðkallandi. Hver ert þú? - Pájagaukurinn hans Jóns. . . - Talar þú í svejni? - Nei, en ég tala ojt þegar aðr- ir soja. - Hvað áttu við? - Ég kenni í menntaskóla. . . Ungur drengur heyrðist segja við sjálfan sig: „Ef ég ætti þúsundkall myndi ég bjóða öllum mömmum í hverfinu hafra- graut. Þær halda að hann sé það besta I heimi. . ." Finnur Jorstjóri hajði keypt nýja bijreið, gæðagrip með þak- lúgu auk alls annars. . . Þegar hann hitti nágranna sinn spurði hann dijúgur: „Ert þú með þaklúgu á bílnum þínum?“ „Nei, nei. Aðeins venjulega bílhurð. Við viljum heldur Jara þannig inn í bílinn. . .“ - Er þetta hjá lögreglunni? - Já, hvað er á seyði? - Komið þegar í stað til Jóns Jónssonar á Langavegi 35. Kött- ur hejur komist inn í húsið! Litla telpan benti vini sínum á snyrti- vörur í ótal dósum og flöskum og sagði: „Mér finnst eitt skrýtið! Mamma notar þetta til þess að sýnast yngri en hún er en systir mín til að sýnast eldri en hún er. ... „ Æskan 41
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.