Æskan

Árgangur

Æskan - 01.08.1989, Blaðsíða 14

Æskan - 01.08.1989, Blaðsíða 14
íslensku þátttakendurnir í landsmóti skáta í Noregi 1989 íslenskir skátar á lands- móti í Noregi S KÁT A ÞÁTTUR Umsjón: Stefán Már. | Það var mikið líf og fjör í \ Skátahúsinu við Snorrabraut 3. I ágúst síðastliðinn. Þá komu j þangað skátar frá Þórshöfn, j Raufarhöfn, Bíldudal, ísafirði, ; Akureyri, Selfossi og Reykjavík, 1 en þeir ætluðu á skátamót í | Noregi. j Þeir voru 43, að fararstjórum meðtöldum, sem byrjuðu ferð- ina á því að gista í Skátahúsinu. I Skátarnir fóru saman í veitinga- : hús og svo í bíó á myndina um ; James Bond. Eldsnemma að morgni þann 4. ágúst var lagt í hann með Boeing 737 vél Flugleiða. Flog- ið var til Osló þar sem norskir skátar tóku á móti okkur. íslensku skátarnir voru allir eins klæddir, í Ijósbláum skáta- ; skyrtum, röndóttum stuttbuxum og marglitum vindjökkum. Það | fór því ekki á milli mála hverjir ; voru í hópnum og fljótlega varð \ hann vel þekktur á mótinu sem | íslendingarnir. | Mótssvæðið var ekki langt frá í flugvellinum, á svæði sem til- | heyrir Noregskonungi og heitir 1 Skaugum, við bæinn Asker. J Þetta er mjög fallegt svæði með | stóru vatni, skógi, fjöllum og I sumarbústað konungs. Móts- svæðinu var skipt í níu torg og dvöldust að meðaltali 2000 skátar á hverju torgi. Torgið okkar hét Kardimommubær og var búið að reisa ýmsar bygg- ingar í stíl við þann ágæta bæ, t.d. turn og hlið. 19.000 skátar við varðeld! Mótið var sett með viðhöfn að kvöldi 5. ágústs að viðstödd- | um 19.000 skátum. Þótti okkur 1 gaman en jafnframt dálítið ein- 1 kennilegt að sitja við varðeld 1 I svo stórum hópi. Daginn eftir | setninguna var svo allt konrtið i | gang. Grunneining mótsins var 1 flokkurinn. í hverjum þeirJ'a r voru 5-10 skátar. íslensku fl°kk- I arnir voru fimm. Skylduver Imótsins voru: Sólarhrings-/,h' ke"ferð og var sofið í skóginunv 14 Æskan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.