Æskan - 01.08.1989, Blaðsíða 14
íslensku þátttakendurnir í landsmóti skáta í Noregi 1989
íslenskir
skátar
á lands-
móti í
Noregi
S KÁT A
ÞÁTTUR
Umsjón:
Stefán Már.
| Það var mikið líf og fjör í
\ Skátahúsinu við Snorrabraut 3.
I ágúst síðastliðinn. Þá komu
j þangað skátar frá Þórshöfn,
j Raufarhöfn, Bíldudal, ísafirði,
; Akureyri, Selfossi og Reykjavík,
1 en þeir ætluðu á skátamót í
| Noregi.
j Þeir voru 43, að fararstjórum
meðtöldum, sem byrjuðu ferð-
ina á því að gista í Skátahúsinu.
I Skátarnir fóru saman í veitinga-
: hús og svo í bíó á myndina um
; James Bond.
Eldsnemma að morgni þann
4. ágúst var lagt í hann með
Boeing 737 vél Flugleiða. Flog-
ið var til Osló þar sem norskir
skátar tóku á móti okkur.
íslensku skátarnir voru allir
eins klæddir, í Ijósbláum skáta-
; skyrtum, röndóttum stuttbuxum
og marglitum vindjökkum. Það
| fór því ekki á milli mála hverjir
; voru í hópnum og fljótlega varð
\ hann vel þekktur á mótinu sem
| íslendingarnir.
| Mótssvæðið var ekki langt frá
í flugvellinum, á svæði sem til-
| heyrir Noregskonungi og heitir
1 Skaugum, við bæinn Asker.
J Þetta er mjög fallegt svæði með
| stóru vatni, skógi, fjöllum og
I sumarbústað konungs. Móts-
svæðinu var skipt í níu torg og
dvöldust að meðaltali 2000
skátar á hverju torgi. Torgið
okkar hét Kardimommubær og
var búið að reisa ýmsar bygg-
ingar í stíl við þann ágæta bæ,
t.d. turn og hlið.
19.000 skátar
við varðeld!
Mótið var sett með viðhöfn
að kvöldi 5. ágústs að viðstödd-
| um 19.000 skátum. Þótti okkur
1 gaman en jafnframt dálítið ein-
1 kennilegt að sitja við varðeld 1
I svo stórum hópi. Daginn eftir
| setninguna var svo allt konrtið i
| gang. Grunneining mótsins var
1 flokkurinn. í hverjum þeirJ'a
r voru 5-10 skátar. íslensku fl°kk-
I arnir voru fimm. Skylduver
Imótsins voru: Sólarhrings-/,h'
ke"ferð og var sofið í skóginunv
14 Æskan