Æskan

Árgangur

Æskan - 01.08.1989, Blaðsíða 5

Æskan - 01.08.1989, Blaðsíða 5
Getraunin Að þessu sinni eru spumingamar úr ýms- arQ áttum. Auðvelt á að reynast að leysa úr Peim því að rétta svarið er gefið upp - raunar ^samt tveimur röngum! Ef eitthvað vefst fyr- 11 ykkur skulið þið leita til foreldra ykkar eða systkina. Svara kann líka að vera að leita í þessum texta eða annars staðar í blaðinu. . . SKilafrestur er til 1. desember nk. Úrslit verða tilkynnt skömmu fyrir jól. Utanáskrift er: Æskan, verðlaunasamkeppni, pósthólf 523, 121 Reykjavík. Þá á allt að vera ykkur vel Ijóst. Ef spurn- ingar vakna getið þið hringt í síma 10248. Spurningar í verðlaunagetraun Skrifið númer spurninganna á blað og bókstafinn sem fylgir rétta svarinu fyrir aft- an. Þið getið líka látið ljósrita blaðsíðuna og merkt með X við rétt svör. Rífið blaðsíðuna ekki úr Æskunni... Þið ráðið vitaskuld hvort þið takið þátt í hvorri tveggja keppn- inni. 7 H^enær kom Æskan fyrst út? a) 1907 b) 1897 d) 1887 ^vað fljúga Flugleiðir til margra staða inn- anlands? a) 35 b) 10 d) 5 *^vaða tónlistarmaður syngur á 50. plötu s'nni í haust? a) Bubbi Morthens b) Megas b) Valgeir Guðjónsson ^arnaútvarpinu er flutt fjölbreytt efni fyrir brn á öllum aldri. Er það sent á öldum Ijós- vakans frá f ^íkisútvarpinu, Rás 1? I ^ylgjunni? ^ Ríkisútvarpinu, Rás 2? L> ^ Ver þeirra hefur kastað spjóti lengst í sum- ^'gurður Matthíasson J ^'nar Vilhjálmsson %urður Einarsson Hver flytur lagið Regina? a) Langi Seli og Skuggarnir b) Risaeðlan d) Sykurmolarnir 7 Hvaða flugvélategund hyggjast Flugleiðir nota á Atlantshafsflugleiðinni í framtíðinni? a) Boeing 757 200 b) Fokker Friendship d) DC 10 8 Hvaða rit gefur Unglingareglan (= Samband barnastúkna) úr árlega? a) Vorblómið b) Vorið d) Blómálfa Hverjir urðu íslandsmeistarar í knattspyrnu 1989? a) ÍA b) KR d) KA 10 Hver er höfundur sögunnar Oliver Twist - sem Æskan hefur nú gefið út í 4. sinn? a) Jules Verne b) Charles Dickens d) H.C. Andersen
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.