Æskan - 01.08.1989, Blaðsíða 5
Getraunin
Að þessu sinni eru spumingamar úr ýms-
arQ áttum. Auðvelt á að reynast að leysa úr
Peim því að rétta svarið er gefið upp - raunar
^samt tveimur röngum! Ef eitthvað vefst fyr-
11 ykkur skulið þið leita til foreldra ykkar eða
systkina. Svara kann líka að vera að leita í
þessum texta eða annars staðar í blaðinu. . .
SKilafrestur
er til 1. desember nk. Úrslit verða tilkynnt
skömmu fyrir jól.
Utanáskrift er:
Æskan,
verðlaunasamkeppni,
pósthólf 523, 121 Reykjavík.
Þá á allt að vera ykkur vel Ijóst. Ef spurn-
ingar vakna getið þið hringt í síma 10248.
Spurningar í
verðlaunagetraun
Skrifið númer spurninganna á blað og
bókstafinn sem fylgir rétta svarinu fyrir aft-
an. Þið getið líka látið ljósrita blaðsíðuna og
merkt með X við rétt svör. Rífið blaðsíðuna
ekki úr Æskunni... Þið ráðið vitaskuld
hvort þið takið þátt í hvorri tveggja keppn-
inni.
7
H^enær kom Æskan fyrst út?
a) 1907
b) 1897
d) 1887
^vað fljúga Flugleiðir til margra staða inn-
anlands?
a) 35
b) 10
d) 5
*^vaða tónlistarmaður syngur á 50. plötu
s'nni í haust?
a) Bubbi Morthens
b) Megas
b) Valgeir Guðjónsson
^arnaútvarpinu er flutt fjölbreytt efni fyrir
brn á öllum aldri. Er það sent á öldum Ijós-
vakans frá
f ^íkisútvarpinu, Rás 1?
I ^ylgjunni?
^ Ríkisútvarpinu, Rás 2?
L>
^ Ver þeirra hefur kastað spjóti lengst í sum-
^'gurður Matthíasson
J ^'nar Vilhjálmsson
%urður Einarsson
Hver flytur lagið Regina?
a) Langi Seli og Skuggarnir
b) Risaeðlan
d) Sykurmolarnir
7
Hvaða flugvélategund hyggjast Flugleiðir
nota á Atlantshafsflugleiðinni í framtíðinni?
a) Boeing 757 200
b) Fokker Friendship
d) DC 10
8
Hvaða rit gefur Unglingareglan (= Samband
barnastúkna) úr árlega?
a) Vorblómið
b) Vorið
d) Blómálfa
Hverjir urðu íslandsmeistarar í knattspyrnu
1989?
a) ÍA
b) KR
d) KA
10
Hver er höfundur sögunnar Oliver Twist
- sem Æskan hefur nú gefið út í 4. sinn?
a) Jules Verne
b) Charles Dickens
d) H.C. Andersen