Æskan - 01.08.1989, Blaðsíða 11
um. Það er svolític erfitt. Fyrst þegar ég
^as handritið fannst mér alveg vonlaust
aö ég gæti leikið hann. Sagan um Oli-
ver Twist er mjög sorgleg en söngleik-
unnn er skemmtilegur og fjörugur, eig-
lr|lega alveg öfugt við söguna. Það er
l'tið sorglegt í söngleiknum!"
Syngurðu mikið í leikritinu?
„Svolítið. Ég syng svona þrjú eða
fjögur lög einn og nokkur lög með
kórnum."
Hefurðu lært söng?
//Nei, ég hef ekki lært söng en ég hef
Sungið með skólakór Kársnesskóla frá
þvf að ég var tíu ára."
Hvort finnst þér auðveldara að
sVngja eða segja fram textann í leik-
r>tinu?
//Mér finnst miklu auðveldara að
sVngja. Það er svolítið erfitt að leika en
t'ó ekki mjög. Mér fannst ekki erfitt að
= hann með sér til Fagins. Fagin er sá
| sem stjórnar þjófahópnum og er leik-
| inn af Ladda. Ég get eiginlega ekki út-
| skýrt hvað er svona skemmtilegt við
| þetta atriði en það er líflegt. Hrappur
| finnur Oliver úti í garði og þeir fara í
| gegnum markað á leiðinni til Fagins.
| Það er mikið um söng í þessu atriði."
| Þarf maður ekki að vera þolinmóð-
| ur til að geta leikið?
| „Jú - að minnsta kosti nokkuð þolin-
| móður!"
1 Er ekki leiðinlegt að hafa æft svona
| mikið en geta bara sýnt í einn mánuð?
| „Jú, það hefðu mátt vera fleiri sýn-
| ingar. En við sýnum leikritið til 1. nóv-
| ember."
| Ferðu mikið í leikhús sjálfur?
1 „Nei, ég get ekki sagt það."
| Geturðu sagt okkur í stuttu máli frá
i leikritinu?
®ra textana og lögin. Það er erfiðast
læra að fara rétt með og láta orðin
^0rna samþjöppuð út í söngvunum."
Allt er gott
sem endar vel
Hvert er eftirlætisatriðið þitt í leik-
r'tinu?
. "Atriðið þegar Oliver kemur til Fag-
'ns- Hrappur finnur Oliver og tekur
„Já, það fjallar um Oliver sem er
seldur af vinnuhæli til útfararstjóra.
Þaðan strýkur hann og þá finnur
Hrappur hann. Hrappur tekur hann
með sér til Fagins sem stjórnar þjófa-
hópi og hann reynir líka að gera Oliver
að þjófi. Oliver kann ekkert að stela og
er handtekinn í fyrsta skipti sem hann
reynir það. Þá hittir hann mann sem
heitir Brownlow og er greinilega afi
hans. Þjófabælisfólkið, Nancy og Bill
Sikes, ræna Oliver frá afa sínum og
fara með hann aftur í þjófabælið. Síð-
an ætlar Nancy að hjálpa honum og
koma honum aftur til Brownlows en
þá drepur Billi hana. Seinna kemst Oli-
ver aftur til Brownlows og dvelst hjá
honum. Þannig endar sagan. Sem sé:
Góður endir!"
Ætlaði
að verða prestur
Hver er eftirlætisleikarinn þinn?
„Ætli það sé ekki Laddi. ... Jú,
Laddi, Örn Árnason og Pálmi Gests-
son, ég hef dálæti á þeim öllum.
Hvaða áhugamál áttu önnur en
sönginn?
„Flug, módelsmíði og að hjóla. Ég er
afar hrifinn af flugi."
Ætlarðu að verða leikari síðar?
„Nei, það hugsa ég ekki; miklu frek-
ar söngvari. Þegar ég var lítill var ég
ákveðinn í að verða prestur eða læknir
en núna hef ég mestan áhuga á að
verða flugmaður."
Varstu ekki orðinn þreyttur á löngu
æfingunum?
„Jú, ég var nú oft þreyttur. En ég fékk
frí úr skólanum að hluta til meðan við
vorum að æfa og mér voru þá ekki sett
nein heimaverkefni fyrir svo að nú á ég
eftir að vinna upp heilmikið í skólan-
um. Mig langar að hvetja alla til að
koma og sjá Oliver! Þetta er mjög
skemmtilegur söngleikur sem ég held
að allir hljóti að hafa gaman af."
Æskan 11