Æskan

Árgangur

Æskan - 01.08.1989, Blaðsíða 18

Æskan - 01.08.1989, Blaðsíða 18
Umsjón: Jens Kr. Guðmundsson popphólfið Astley og U2 Kœra Popphólf! Mig langar til að vita meira um Rick Astley og U2. Guðrún Svar: Rick Astley fæddist 6.2. 1966 og er því 23 ára. í grunnskóla var Rikki trymbill skólahljómsveitar- innar Give Way. Síðar gekk hann til liðs við hljómsveitina FBI. Með þeirri sveit einbeitti hann sér að söngnum. Söngvasmiðurinn Peter Waterman kunni vel við djúpradd- aðan, gamaldags og dálítið tilgerðar- legan söngstíl Rikka. Pémr vissi líka að slíkur söngstíll gat hrifið mið- aldra og gamalt fólk til jafns við ungu kynslóðina, öfugt við hásan öskursöngstíl Bonos í U2 eða Bruce Springsteens en sá stíll höfðar eink- um til ungmenna. Pétur tók Rikka að sér og samdi fyrir hann fyrsta smáskífulag hans. Það hét „Never Gonna give You Up“ og kom út 1987. Pétur reyndist sannspár: Unglingsstelpur, mömm- ur þeirra og ömmur keyptu plötuna í nógu stóru upplagi til að hún komst í efsta sæti breska vinsælda- hstans. Næstu smáskífur Rikka náðu hliðstæðum árangri. Dvínandi vinsældir hans að undanfórnu benda til þess að hann þurfi að hressa upp á stíl sinn ef hann á að verða langlíf- ur á vinsældalistum. Póstáritunin er: Rick Astley, P.O. Box 50, South West PO, Manchester M15 4GY, England. Við höfum oft birt fróðleiksmola um U2, m.a. í síðasta tbl. Fjöl- breyminnar vegna birtum við frekar viðtal við liðsmenn U2 í næsta tbl. heldur en að tíunda sögu sveitarinn- ar að sinni. Póstáritunin er: U2 World Service, P.O. Box 61, Liverpool L69 8BB, England. Kiss Kæra Popphólf! Ég og nokkrir vinir mínir erum aðdáendur Kiss. Cetið þið birt veggmynd með Kiss og sagt naer hvert er heimilisfang Pauls Stanley5 í Kiss? Billy Idol Svar: , af Ef margir biðja um veggmy0 ^ Kiss er eins víst að fallist ver 1 bónina. Póstáritunin er: Kiss, P.O. Box 430, London SW10, England- 18 Æskan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.