Æskan

Árgangur

Æskan - 01.08.1989, Blaðsíða 15

Æskan - 01.08.1989, Blaðsíða 15
2Wm »safarí"ferð í Osló þar sem j skoðaðir voru merkir staðir sem § flokkarnir áttu að finna eftir korti, verksmiðjuvinna og var ! ^ennt að búa til nýtan pappír úr ; notuðum, úrsmíðastörf og búin klukka, Skaugum-band var búið til, en það er kaðall úr lit- skrúðugum böndum, sturtugerð °g bjó hver flokkur til sína eig- j 'n- Auk þess var hægt að synda ' vatninu, fara í júdó, „eróbikk"- |eikfimi, bíó, eintrjánings-sigl- 'ngar, útreiðar o.fl. Ekki komust j allir að sem vildu því að setið g var urrt hvern miða. íslendingarnir létu sér ekki | 'eiöast. Keppt var í blaki eða | kriattspyrnu öll kvöld ef ekki | v°ru kvöldvökur, tívolíleikir j e^a annað á vegum mótsins | sjálfs. Ólafur Noregskonungur kom | 1 heimsókn og vorum við ís- j ^ndingar meðal annars fengnir I ti' þess að sýna honum dans og I hreyfisöng. Sungið í regni og svaði! j Við voru ekkert sérstaklega I ^Ppin með veður því að það f r'gndi annað veifið og þá tals- í Vert mikið svo að undir lokin Var svæðið orðið eitt fljótandi ; ^irsvað. En við íslenskir skátar l'nnnum alveg að syngja í rign- 'ngu og eftir þetta mót erum við snillingar í að syngja í leir- drullu! I’arna kynntumst við vina- I sveit okkar. Við vorum komin í I samband við hana fyrir mótið I og var hún okkur afar hjálpleg. | Eftir mótið fórum við með Ivinasveitinni til Lillehammer (Smáhamra) og dvöldumst þar á einkaheimilum í þrjá daga. 1 Dvölin verður okkur mjög s minnisstæð því að norska sveit- | in skipulagði dagana vel í þess- % um fallega tilvonandi vetrar- I ólympíubæ. | Eftir veru okkar í Smáhömr- 1 um fór hópurinn í ferðalag með Irútu á nokkra fallega staði. Við gistum meðal annars í íslend- ingahúsi rétt utan við Osló. Það er á mjög fallegum stað. Síðasta deginum réðu ís- lensku skátarnir sjálfir. Þá gat I hver gert það sem hann langaði I til. Um kvöldið komu allir sam- | an við Aker-bryggju sem er | gömul skipasmíðastöð sem 1 breytt hefur verið í veitingastaði s og verslanir. Þar snæddum við 1 kvöldmáltíð saman. Margs konar mannvirki eru reist á skátamótum L Æskan 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.