Æskan

Volume

Æskan - 01.08.1989, Page 15

Æskan - 01.08.1989, Page 15
2Wm »safarí"ferð í Osló þar sem j skoðaðir voru merkir staðir sem § flokkarnir áttu að finna eftir korti, verksmiðjuvinna og var ! ^ennt að búa til nýtan pappír úr ; notuðum, úrsmíðastörf og búin klukka, Skaugum-band var búið til, en það er kaðall úr lit- skrúðugum böndum, sturtugerð °g bjó hver flokkur til sína eig- j 'n- Auk þess var hægt að synda ' vatninu, fara í júdó, „eróbikk"- |eikfimi, bíó, eintrjánings-sigl- 'ngar, útreiðar o.fl. Ekki komust j allir að sem vildu því að setið g var urrt hvern miða. íslendingarnir létu sér ekki | 'eiöast. Keppt var í blaki eða | kriattspyrnu öll kvöld ef ekki | v°ru kvöldvökur, tívolíleikir j e^a annað á vegum mótsins | sjálfs. Ólafur Noregskonungur kom | 1 heimsókn og vorum við ís- j ^ndingar meðal annars fengnir I ti' þess að sýna honum dans og I hreyfisöng. Sungið í regni og svaði! j Við voru ekkert sérstaklega I ^Ppin með veður því að það f r'gndi annað veifið og þá tals- í Vert mikið svo að undir lokin Var svæðið orðið eitt fljótandi ; ^irsvað. En við íslenskir skátar l'nnnum alveg að syngja í rign- 'ngu og eftir þetta mót erum við snillingar í að syngja í leir- drullu! I’arna kynntumst við vina- I sveit okkar. Við vorum komin í I samband við hana fyrir mótið I og var hún okkur afar hjálpleg. | Eftir mótið fórum við með Ivinasveitinni til Lillehammer (Smáhamra) og dvöldumst þar á einkaheimilum í þrjá daga. 1 Dvölin verður okkur mjög s minnisstæð því að norska sveit- | in skipulagði dagana vel í þess- % um fallega tilvonandi vetrar- I ólympíubæ. | Eftir veru okkar í Smáhömr- 1 um fór hópurinn í ferðalag með Irútu á nokkra fallega staði. Við gistum meðal annars í íslend- ingahúsi rétt utan við Osló. Það er á mjög fallegum stað. Síðasta deginum réðu ís- lensku skátarnir sjálfir. Þá gat I hver gert það sem hann langaði I til. Um kvöldið komu allir sam- | an við Aker-bryggju sem er | gömul skipasmíðastöð sem 1 breytt hefur verið í veitingastaði s og verslanir. Þar snæddum við 1 kvöldmáltíð saman. Margs konar mannvirki eru reist á skátamótum L Æskan 15

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.