Æskan

Árgangur

Æskan - 01.08.1989, Blaðsíða 8

Æskan - 01.08.1989, Blaðsíða 8
Mikið um söng - lítið sorglegt segja aðalleikararnir í söngleiknum Oliver! um verkið. Þeir eru aðeins 12 ára og eiga vafalaust eftir að leika meira síðar. Gissur Páll Gissurarson, sem fer með hlutverk Olivers, og ívar Örn Sverrisson, sem leikur Hrapp, tala við Æskuna um þennan söngleik sem nú er sýndur í Þjóðleikhúsinu, sjálfa sig og annað. Texti: Elísabet Elín 14 ára. Ljósmyndari Þjóðleikhússins. ívar Örn: „Ef maöur kann hlutverkið sitt vel þá er þetta bara gaman og skemmtilegt. “ 8 Æskan Inngangur Nýlega frumsýndi Þjóðleikhúsið söngleikinn Oliver! Þessi söngleikur var fyrst leikinn í London fyrir 29 árum og sló þá öll fyrri aðsóknarmet breskra söngleikja. Leikmyndin í Oliver þykir mjög sérstök og það er sú leikmynd sem núna er á sviðinu í Þjóðleikhus- inu. Breskt leikhús leigði Þjóðleikhús- inu hana og henni þarf að skila aftur i byrjun nóvember. Þess vegna verður Oliver ekki sýndur oft. Blaðamanni Æskunnar var boðið a æfingu og hann getur fullvissað les- endur um að þetta er stórkostleg sýn- ing. í Oliver! koma fram um 50 manns, m.a. 16 strákar. Aðalhlutverkin eru í höndum Ladda (Þórhalls Sigurðs- sonar) og tveggja tólf ára stráka, þeirra Gissurar Páls Gissurarsonar og ívars Arnar Sverrissonar sem standa sig mjog vel í hlutverkum sínum. Gissur PáH hefur aldrei leikið í leikriti fyrr en hins vegar sungið með skólakór síðustu tvo árin. ívar Örn hefur leikið í nokkrum leikritum áður. Við hittum þessa efnilegu leikara og spurðum þá margs um leikritið, áhuga mál þeirra og fleira. Þeir eiga örugg lega oft eftir að leika á sviði en í hlut verkum Olivers og Hrapps eru þe^ ógleymanlegir. Því ætti enginn a missa af þessum skemmtilega sönglel Frábært að leika með Ladda ívar Örn Sverrisson. sem le^ur Hrapp, er 12 ára og átti í fyrravetur heima á Englandi þar sem foreldrar hans voru við nám. Um leið og sýning um á Oliver! er lokið fer hann aftur 11 Englands með foreldrum sínum yngri bróðurnum, Daða, sem er 10 a ‘ og leikur einnig í Oliver! ívar he u ekki sungið í kór en ástæðan fyr,r " } að honum var boðið að leika í Ohve er þessi: „Ég hafði verið áður í leikriti sea Benedikt Árnason stjórnaði „Vesajj11^ unum", segir ívar. „Benedikt hring^^.^ mín og spurði hvort ég vildi leika 1 ver! í Vesalingunum lék ég meðals^ hlutverk götustráks og Hrappur er götustrákur."
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.