Æskan

Árgangur

Æskan - 01.08.1989, Blaðsíða 42

Æskan - 01.08.1989, Blaðsíða 42
AÐDÁENDUM SVARAÐ Akvað sjö ára að verða leikari Edda Björgvinsdóttir leikari svarar aðdáendum Hvar og hvenær ertu fædd? I Reykjavík 13. 9. 1952. Hafa foreldrar þínir lagt stund á leik- list? Hvorugt í listum. í hvaða stjörnumerki ertu? Meyjarmerkinu. Finnst þér lýsingar á persónugerð þeirra sem fæddir eru í því merki eiga 42 Æskan við þig? Engan veginn. Hvenær ákvaðstu að verða leikkona? Þegar ég var sjö ára. Hafðir þú hug á að stunda annað starf? Nei. Hefur þú unnið við annað? Já, margt. I í hvaða skólum varst þú við nám? í Menntaskólanum við Hamrahlíð | fjóra vetur. | Háskóla íslands í þrjár vikur. | Röngtentæknaskóla íslands í þr | mánuði. | Leiklistarskóla íslands í fjögur ár. I Hvað manstu best frá þeim árum? | Menntaskólatíminn var mjc i skemmtilegur. | Hvað fannst þér skemmtilegast a I læra? I Ég get ekki gert upp á milli einstakr | greina. § Lékstu oft fyrir skyldfólk, vini Oj ] kunningja þegar þú varst á barns I aldri? I Sennilega svipað og aðrir krakkar. i En í skólaleikritum? I Já, oft. Hvað höfðaði mest til þín í félags- starfi á þeim árum? | Leiklist og saumaklúbburinn ' Menntó. Hann lifirenn! Hvert var fyrsta hlutverk þitt á sviði? Fleur í leikritinu Sonur skóarans og | dóttir bakarans eftir Jökul Jakobsson. Það var sýnt í Þjóðleikhúsinu. En í kvikmynd? „Konan" í kvikmyndinni Hrafninn flýgur. Hvaða hlutverk hefur þér þód skemmtilegast að leika? Ég get ekki gert upp á milli þeirra. Mótar þú sjálf þær persónugerðii" sem þú hefur túlkað, til að mynda Bibbu og ýmsar konur í Gervibælinu? Ef ég á hlut í handriti þá móta ég mjög ákveðið mínar persónur frá upphah-- Ef um aðra höfunda er að ræða eru hlutirnir oftast skoðaðir af fleiri aðilj' um en leikstjóra og leikara. Tekur þú ráðleggingum leikstjóra vel? Mér finnst mjög áríðandi að fá mil<lar og góðar leiðbeiningar frá leikstjóra — því meira þeim mun betra. Kemur fyrir að fólk hringi í þig 3 reyna að fá þig til að breyta perS' ónum eða skamma þig fyrir eitthva sem þú segir? Já, stundum. En þakka þér fyrir góðan leik? Líka stundum... Hverjir eru eftirlætisleikarar þín,r ' erlendir?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.