Æskan

Árgangur

Æskan - 01.08.1989, Síða 41

Æskan - 01.08.1989, Síða 41
GRIN - Veistu aj hveiju sléttuúlf- arnir ýljra á nóttunni? - Líklega aj því að þeir sjá kaktusana á daginn. . . Palli fór með pabba sínum til að kaupa nýjar rúðuþurrkur. Þegar þeir komu heim sagði hann: „Mamma! Við erum búnir að kaupa nýtt áhald til að halda sektarmiðunum við bílinn. . ." Benni var í sveitinni í Jyrsta sinn. Þegar hann sá Jrænku sína reyta Jiður aj hænu varð hann ajar undrandi og spurði: J>arftu að klæða hana úr á hveiju kvöldi?“ - Af hverju skilaðir þú ekki aftur hringnum sem þú fannst? - Það var letrað í hann: Þinn að ei- lífu. Smástrákur sparkaði í Ijósa- staur og tvinnaði saman blóts- yrðum. Ung stúlka kom að hon- um og sagði: „Vita Joreldrar þínir hvað þú ert orðljótur?“ „Veit mamma þín að þú talar við ókunnuga karlmenn upp úr þurru?“ -»u — v ~ • )<=>0o0< pOc>0<? joOoO- =>ooo<? OoOoO- oOc>0<? 0o0<?0 o0°0>= ■0o0<=0 <=>0<?0<= .0o0<=>0 o0<?0<= ,0o0<?( loO^O-; >0o0ol )o0o0< i>0<=0'? Oe>0<?0< oO-pO-o OoOo-O- 0O0O0 OoOoO 0O0O0 0°0<?0 O0-0O ■ 0<oO<=C '°0?0< >0o0<?( )o0<=>0< >0<=>0o' )?0°0< >o°o? 0o0°0' o0<?0<? 0o0<?0 o(o0° 0o0<=0 c0<?0<? •0o0°0 o0<=0<= >0°0<?c ,o0<?0° >0o0<?( )o0<°0< Í0o0<?( )o0<?0< =>0<°0<? OoOoO' Pilturinn við föður sinn: „Pabbi, má ég fá bílinn í kvöld? Ég er kominn með réttindi og orðinn nógu gamall." Pabbinn: Já, þú - en ekki bíllinn." María, sem varjjögurra ára, spurði: „Mamma, hvernig kynntumst við ömmu.“ - Hve gamall ert þú, litli vinur? - Ég er alls ekki gamall. Ég er næst- um nýr. . . - Frænka mín er tvíburi. - Hvernig þekkist húnJrá hin- um? - Bróðir hennar er með yfir- skegg? Anna litla var að tala við ömmu sína í síma. Allt í einu missti hún símtólið á gólfið. Hún lyfti því dauðskelfd og hróp- aði: „Meiddir þú þig, amma mín?" - Halló, er þetta númer 22 22 22? - Já. - Getur þú beðið einhvern að koma og hjálpa mér að losa Jingurinn? „Ég átti að skila til þín kveðju frá Jó- hannesi. Þið voruð saman i bekk í barnaskóla," sagði dóttirin við aldraðan föður sinn. Jóhannesi, hvaða Jóhannesi?" „Hann er lágvaxinn, sköllóttur með al- skegg. . ." „Það var enginn sköllóttur með al- skegg í bekk með mér í bamaskóla. ." - Ég á meiri peninga en Mi- kjáll Jackson í bankabókinni minni! - Er það satt? - Já, hann á ekki neina pen- inga í minm bók. . . - Af hverju hætti Sigríður á skrifstof- unni? Hún hafði ágæt laun. - Það var engin framtíð í því starfi. Allir samstarfsmenn hennar voru kvæntir. . . - Fékkstu ekki vinnu í skyrtu- verksmiðjunni? - Jú, einmitt. - Vinnur þú ekki á morgn- ana? - Jú, ojtast, en við saumum náttskyrtur í þessari viku. . . •0o0<?0 ,o0<?0<7 >0<?0<?< )o0<?0< =>0<?0<?' 0o0<?0 =>0<?0<? 0o0<?0 °0<?0<= >0<=>0<?0 |oO<?0° >0o0<?( )o0°0< °0o0<? 0°0<?0' o0o0<? 0o0<?0 o0<?0<? >0<?0<?0 )o0<?0<) =>0o0<? 0o0?0 o0?0? Oo0?0 o0<?0<? >o°o?o >o?o?c 1°0<?0‘ - Þér þurfið að fá gleraugu þegar í stað. - Hvernig getið þér fullyrt það án þess að skoða mig, læknir? - Ég sannfærðist um það þegar þú komst inn um glerið I hurðinni. . . - Það er nú varla aðkallandi. Hver ert þú? - Pájagaukurinn hans Jóns. . . - Talar þú í svejni? - Nei, en ég tala ojt þegar aðr- ir soja. - Hvað áttu við? - Ég kenni í menntaskóla. . . Ungur drengur heyrðist segja við sjálfan sig: „Ef ég ætti þúsundkall myndi ég bjóða öllum mömmum í hverfinu hafra- graut. Þær halda að hann sé það besta I heimi. . ." Finnur Jorstjóri hajði keypt nýja bijreið, gæðagrip með þak- lúgu auk alls annars. . . Þegar hann hitti nágranna sinn spurði hann dijúgur: „Ert þú með þaklúgu á bílnum þínum?“ „Nei, nei. Aðeins venjulega bílhurð. Við viljum heldur Jara þannig inn í bílinn. . .“ - Er þetta hjá lögreglunni? - Já, hvað er á seyði? - Komið þegar í stað til Jóns Jónssonar á Langavegi 35. Kött- ur hejur komist inn í húsið! Litla telpan benti vini sínum á snyrti- vörur í ótal dósum og flöskum og sagði: „Mér finnst eitt skrýtið! Mamma notar þetta til þess að sýnast yngri en hún er en systir mín til að sýnast eldri en hún er. ... „ Æskan 41

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.