Æskan

Árgangur

Æskan - 01.06.1990, Blaðsíða 20

Æskan - 01.06.1990, Blaðsíða 20
Um mengun Sæl, kæra Æska! Mig langar til að bera fram spurningar: 1. Vita menn hvað þeir eru að gera við jörðina með því að henda rusli sem mengar? 2. Er eitthvað hægt að gera í málinu? Menn eru að eyði- leggja skóga, lönd og menga vötn og andrúmsloftið. Eftir 100 ár eða um það bil verður jörðin ónýt ef ekkert verður gert í þessu. Fyrir mörgum árum voru á jörðinni græn grös og hrein vötn. Loftið var líka hreint. Nú er hún gjörsamlega meng- uð. Ef menn langar til að eiga heima á jörðinni verða þeir að gera eitthvað í málinu. H. Svar: Sem betur fer hafa margir vaknað til vitundar um að eitthvað verður „að gera í málinu". Við verðum að vona að íbúar jarðar beri gœfu til að koma í veg fyrir frekari mengun en orð- in er og hreinsi heiminn ... Slys Hér á eftir fer athygli vert bréf frá sjö ára telpu. Við höldum orðfœri henn- ar óbreyttu. Slysin eru hættulegust af öllu öðru. Krökkum finnst gaman að fikta í öllu, sérstak- lega fjórhjólum. Fullorðna fólkið ræður núna, síðan ráðum við yfir okkar börnum, síðan koll af kolli. Núna ætla ég að segja ykk- ur frá því þegar fjórhjólið fór niður kantinn. Einu sinni vorum við krakk- arnir að ýta fjórhjólinu. Fór það allt í einu niður kantinn. Enginn var með því og enginn varð fyrir því, allir sluppu ó- meiddir. En stundum sleppa ekki allir og þess vegna skulu allir passa sig á vélknúnum tækjum. Sigríður Sigurðardóttir 7 ára, Vaðbrekku, Jökuldal, N-Múl. Þakka þér fyrir þarfa á- minningu, Sigríður! Teiknimyndasögur Hæ, Æska! Ég er á 14. ári og hef aldrei skrifað áður. Mig langar til að spyrja þig þessa: 1. Má maður senda þér teiknimyndasögur eftir sjálf- an sig? 2. Hvernig getur maður séð hver svarar næst spurningum aðdáenda? Kveðja til allra lesenda, Q■ Svar: 1. Að sjálfsögðu má senda okkur slíkt efni. Við munum meta hvort unnt er að birta það. í 4. tbl. var sagt frá því að teiknari og textahöfundur sögunnar um Spélegan spœjara hefðu talið upp nokkur at- riði sem gott er að kunna skil á ef ráðist er í gerð teiknimyndasagna. Þú hef- ur þegar fengið ráðlegging- ar þeirra sendar... 2. Við tilkynnum ekkl hverjir svari aðdáendul^‘ Það reyndist of þungt í v° um. Þeir eru valdir m? hliðsjón af ábendingu^ lesenda og stuðst er vt spurningar frá þeim. Nýju krakkarnir Kæra Æska! Ég þakka innilega fyi'ir æðislega gott blað með Nýl^ krökkunum og veggmyn^11 af þeim. Mikið yrði ég gia u ef þið gætuð látið límmið3' spjald einungis með Nýju krökkunum fylgja einhverj11 blaði. Elvar Ingi. Svar: Nýju krakkarnf^ hverfinu voru á límmiðo fylgdi 4. tbl. Æskann 1990. Það verður að uu» því að óskirnar eru 1,1 a ar. Viðurkenningar Ágæta Æska! . u Fær maður viðurkennin frá Æskunni fyrir allt sem maður tekur þátt í? SogS. Svar: Þeir hlutskörpu í samkeppni (smásaS . keppni, Ijósmyndakep^^. teiknisamkeppni) gft laun eins og lýst er ' ^ j sinn. Allir sem taka v samkeppninni fá ví
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.