Æskan - 01.06.1990, Side 57
Þegar
Dalai Lama
fékk friðar-verðlaunin
ir G'tbi- Morska barnablaösins 1990 seg-
þu' L°nar Kværne Amundsen 8 ára frá
0a' Pe9ar útlaga-þjóöhöföingja Tíbets,
^óbe/ ^ama’ voru oeitt friöaruerölaun
Bekk
kik
Urinn, sem Gunnar er í, haföi
^ na® myndir sem átti aö afhenda Dalai
aA 3 Giinnar fékk aö fara til Óslóar til
JJa hann.
lai, birtum hluta af frásögn Gunnars í
s egri þýöingu:
hátí?,3*3' *~arna átti að fá verðlaunin í
fyrir arsal háskólans í Ósló. Margir voru
k0 .^tan hygginguna. Tíbetar höfðu
fjór * me^ hugvél frá Sviss og ekið í
U|ri rútum frá flugvellinum.
bj|ao an vi^ hiðum horfðum við á alla
^orn'A Sem iuiitruar ýmissa ríkja höfðu
La '• A þeim voru þjóðfánar. Dalai
og va.f^°m ' konungs-bíl. Hann brosti
0|. j e' aöi og var svo notalegur að okk-
Tjbgf®9*"*' hl að fá að kynnast honum.
s0n arnir börðu trommur og sungu
L0L^Va lii að bjóða hann velkominn.
un . °mu krónprinsinn okkar og kon-
r,nn og allir fögnuðu þeim ákaft.
Meðan afhending verðlaunanna fór
fram hugsaði ég dálítið um Dalai Lama.
Þó að allir vildu núna tala við hann og
gera honum hátt undir höfði átti hann
kannski engan einkavin til að gleðjast
með sér. A vissan hátt hlaut að vera
einmanalegt að vera konungur og trúar-
höfðingi.
Sýnum hvert öðru umhyggju
Þegar Dalai Lama hafði tekið við
verðlaununum fór hann í ræðustólinn
og heilsaði áhorfendum. Hann gerir það
líkt og þegar við biðjum til Guðs. Fyrst
ávarpaði hann landa sína á tíbetsku.
Mér fannst það eiga vel við. Ekki hefði
okkur líkað að konungurinn okkar tal-
aði við okkur á erlendu máli ef við hefð-
um verið flóttamenn í framandi landi.
Hann þakkaði fyrir verðlaunin og það
að með þeim væri þjóð hans sýndur
hlýhugur. Hann sagði að friður gæti
ekki ríkt í heiminum nema við hugsuð-
um hlýtt hvert til annars og værum um-
hyggjusöm.
Blysför
öm kvöldið fórum við í blysför til að
heiðra Dalai Lama. Það var næstum
eins og á þjóðhátíðar-deginum nema
að við höfðum blys í stað fána. Við vor-
um ekki heldur að halda upp á að við
erum sjálfstæð þjóð heldur að fagna
með Tíbetum. En mest fögnuðum við til
heiðurs Dalai Lama.
Við gengum til gistihússins þar sem
Dalai Lama dvaldist. Blysin lýstu í
myrkrinu. Við vorum eins og geysilangt
jólatré! Hann stóð á svölunum og heils-
aði fólkinu. Hann brosti og hló svo að
við heyrðum það alveg niður á götu. Á-
reiðanlega af því að honum fannst svo
viðkunnanlegt að sjá þetta lýsandi vin-
áttuband. Tíbetarnir sungu þjóðsönginn
sinn. Svo kom Dalai Lama niður og
heilsaði vinum sínum og allir fögnuðu.
Að vera hjartahlýr
Ég fór líka á samkomu í Tónleika-
höllinni. bar var Dalai Lama hylltur með
söng og dansi. Pað er gamall tíbetskur
siður. Bæði norskir unglingar og Tíbetar
tóku þátt í því.
Dalai Lama ávarpaði okkur. Hann
sagði að það væri mikilvægt að nem-
endur sinntu námi sínu vel. En það
væri jafnmikilvægt að bera umhyggju
fyrir öðrum og vera hjartahlýr. Ef við
yrðum bæði námfús og góð gætum við
bætt heiminn.
Hann sagði að við gætum lært mikið
af dýrunum. Býflugur gætu lifað í sátt
og samlyndi án þess að hafa her og
stjórnmálamenn.
Þegar Dalai
Lama kom til
Ósló til að taka
við friðarverð-
launum Nóbels
hitti hann þar
landa sína,
Tíbeta.
- Ljósm.: Bjorn
Thunæs/Scan-
Foto.
Eins og að kveðja vln
Pað var dálítið tómlegt og dapurlegt
þegar Dalai Lama hafði kvatt alla og
farið úr salnum. Mér fannst það næst-
um eins og að kveðja vin. Ég vona að
hann komi aftur til Noregs og að sem
flest norsk börn fái að kynnast honum.
I barnatímanum sagði hann að það
mikilvægasta sem norsk börn gætu
gert fyrir Tíbet væri að læra meira um
landið og fólkið sem á heima þar.
Hann vonar að norsk börn geti kynnst
tíbetskum börnum.
Pað vona ég líka.
Pví að þá getum við unnið saman fyr-
ir frið í heiminum.
Æskan 61