Æskan

Årgang

Æskan - 01.01.1993, Side 12

Æskan - 01.01.1993, Side 12
LITASAMKEPPNIN: PRINSESSAN OG DURTARNIR Mikill fjöldi fallegra mynda barst í keppnina um best lituðu teikninguna af prinsessunni og Durtunum. Vandi var að velja úr en það hefur dóm- nefndin nú gert. Að sjálfsögðu tók hún tillit til aldurs þátttakenda. 1. verðlaun voru flugferð innan- lands fyrir fjölskylduna með Flug- leiðum. Þau hlaut Sara Hillerz 10 ára, Kirkjuteigi 27,105 Reykjavík. Mynd hennar sjáið þið hér á síðunni. 2.-6. verðlaun, mat á „Hard Rock Café“ fyrir fjölskylduna - að verðmæti allt að 10.000 kr. - hlutu Elsa Dagmar Runólfsdóttir 7 ára, Langholtsvegi 141, 104 Reykjavík. Friðrik S. Friðriksson 6 ára, Sigtúni 21 kj., 105 Reykjavík. Fríða Dögg Hauksdóttir 12 ára, Ásbrekku, 530 Hvammstanga. Helga Óskarsdóttir 9 ára, Fellsmúla 15,108 Reykjavík. Yonas Behboud 5 ára, Flókagötu 3,105 Reykjavík. 7.-13 ■ verðlaun, þrjár bækur að eigin vali frá Æskunni, fengu Ágústa Nielsen 11 ára, Efstasundi 87,104 Reykjavík. Birna Katrín Harðardóttir 6 ára, Breiðvangi 20, 220 Hafnarfirði. Edda Marfa B. 12 ára, Sunnubraut 21,370 Búðardal. Guðjón Ólafsson 14 ára, lllugagötu 7, 900 Vestmannaeyjum. María Sólveig Kolbeinsdóttir 11 ára, Blöndubakka 6, 109 Reykjavík. Sara Dís Hjaltested 6 ára, Norðurbraut 39, 220 Hafnarfirði. Sig. Örvar Sigurmonsson 11 ára, Hátúni 7, 565 Hofsósi. 14.-20 ■ verðlaun, bókina um Fuglastríðið í Lumbruskógi, hrepptu Anna Rósa Halldórsdóttir 7 ára Aðalstræti 50, 600 Akureyri. Áslaug Inga Finnsdóttir 10 ára, Köldukinn I, 541 Blönduós. Díana Gylfadóttir 11 ára, Rauðalæk 15,107 Reykjavík. Elísabet Ingólfsdóttir 8 ára, Baldursgötu 12,101 Reykjavík. Heiðrún Sara Pálsdóttir 6 ára Eskihlíð 18 A, 105 Reykjavík. Rún Gunnarsdóttir 9 ára, Mávahlíð 21,105 Reykjavík. Tania, Greta og Jónas Mellado 12,10 og 5, Litluhlíð 5C, 603 Akureyri. 30 þátttakendur fá að launum aðgöngumiða á kvikmynd Regn- bogans — teiknimynd með íslensku tali - Prinsessuna og durtana Þeir fá send bréf sem framvísa á í kvikmyndahúsinu. Við óskum verðlaunahöfum til hamingju og þökkum öllum sem sendu myndir kærlega fyrir að taka þátt í litakeppninni! Æskan - Regnboginn - Flug- leiðir - „Hard Rock Café“ - Veit- ingahúsið Greifinn á Akureyri. 12 Æ S K A N

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.