Æskan

Árgangur

Æskan - 01.01.1993, Blaðsíða 39

Æskan - 01.01.1993, Blaðsíða 39
★ÖRSLIT í VINSfELDHVHLI ESHUNNHR ★ Þá eru úrslit i vinsældavali Æskunnar fyrir árið 1992 Ijós. Eins og lofað var hafa nöfn fimm þátttakenda verið dregin út og þeim verið sendur glaðningur. Þeir heppnu eru: Friðrik Helgason 10 ára, Seljabraut 32, Reykjavík. Jóhann H. Sigurðsson 18 ára, Öldugötu 50, Reykjavík. Björn Ragnarsson 12 ára, Vogsholti 8, Raufarhöfn. Erna Traustadóttir 11 ára, Stórateig 12, Mosfellsbæ. Sólveig Guðnadóttir 13 ára, Hjallabyggð 3, Suðureyri. Vinsælasti íslenski söngvarinn 1. Stefán Hilmarsson (Sálin) 2. Páll Rósinkrans (Jet Black Joe) 3. Daníel Haraldsson (Ný dönsk) 4. Grétar Órvarsson (Stjórnin) 5. Helgi Björnsson (Sólin) 6. Bubbi 7. Kristján Kristjánsson (KK) 8. -9. Björn J. Friðbjörnsson (Ný-dönsk) 8.-9. Sigurður Eyberg (Deep Jimi) 10. Þorvaldur B. Þorvaldsson (Todmobile) Vinsælasta íslenska söngkonan 1. Sigríður Beinteinsdóttir (Stjórnin) 2. Andrea Gylfadóttir (Todmobile) 3. Ingibjörg Stefánsdóttir (dúett m/Ríkharði Arnari og Pís Of Keik) 4. Sigrún Eva Ármannsdóttir (1000 andlit) 5. Rut Reginalds 6. Björk Guðmundsdóttir (Sykurmolarnir) 7. Anna Mjöll Olafsdóttir 8. Ragnhildur Gísladóttir 9. Ellen Kristjánsdóttir 10. Guðrún Gunnarsdóttir Vinsælasta íslenska hljómsveitin 1. Sálin hans Jóns míns 2. Jet Black Joe 3. Ný-dönsk 4. Todmobile 5. Stjórnin 6. -7. KK-bandið 6.-7. Síðan skein sól 8. Pís Of Keik 9. Deep Jimi & Zep Creams 10. Sororicide Vinsælasta íslenska poppstjarnan 1. Stefán Hilmarsson (Sálin) 2. Guðmundur Jónsson (Sálin) 3. Páll Rósinkrans (Jet Black Joe) 4. Sigríður Beinteinsdóttir (Stjórnin) 5. Kristján Kristjánsson (KK) 6. Andrea Gylfadóttir (Todmobile) 7. -8. Björk Guðmundsdóttir (Sykurmolarnir) 7.-8. Eyþór Arnalds (Todmobile) 9.-11. Bubbi 9.-11. Daníel Haraldsson (Ný-dönsk) 9.-11. Þorvaldur B. Þorvaldsson (Todmobile) Vinsælasti erlendi söngvarinn 1. Bryan Adams 2. W. Axl Rose (G.N'R.) 3. Freddy Mercury (Queen) 4. Michael Jackson 5. James Hatfield Vinsælasta erlenda söngkonan 1. Whitney Houston 2. Madonna 3. Marie Fredriksson (Roxette) 4. Sinéad O’Connor 5. Tina Turner Vinsælasta erlenda hljómsveitin 1. Queen 2. -4. Guns N’ Roses 2.-4. Metallica 2.-4. Roxette 5. Nirvana Aðrar vinsælar: New Kids on The Block, U2, Red Hot Chili Pepper, Europe, Skid Row og Mötley Crue. Vinsælasta erlenda poppstjarnan 1. W. Axl Rose (G.N’R.) 2. Madonna 3. Bryan Adams 4. Michael Jackson 5. Slash (G.N'R.) Sálin tians Jóns mins Æ S K A N 4 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.