Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1994, Blaðsíða 4

Æskan - 01.05.1994, Blaðsíða 4
STEINALPAR- STRÁKARNIR! Einu sinni endur fyrir iöngu voru uppi steinaldarmenn. Það var á steinöld. Þá var allt afar frumstætt og fátt líkt því sem við þekkjum nú. Fyrir löngu (eða þannig ...)- þegar foreldrar ykkar flestra voru ýmist börn eða ungljngar eða ungt fólk (en einstaka jafnvel ekki fæddir...)! - var byrjað að senda efni um landið frá Ríkissjónvarpinu. Þá birtust Steinald- armenn á skjánum! Raunar ekki þeir sem voru uppi árþúsundum fyrr heldur teiknimyndahetjur sem heill- uðu áhorfendur á öllum aldri! Nú er búið að gera kvikmynd um þessar vinsælu persónur - og í henni leika tvíburarnir Marinó og Hlynur Sigurðssynir. Þeir urðu sex ára 16. júní sl. Myndin verður bráðlega sýnd hér á landi. Ég vildi gjarna segja ykkur frá tvíburunum - en varð að vera bú- inn að ganga frá öllu efni áður en þeir komu til íslands með foreldrum sínum til að vera hér 17. júní, á lýð- veldisafmælinu. Þeir eiga nefnilega heima í Kaliforníu! Ég greip til þess að senda foreldr- um þeirra símbréf með spurningum. Svörin bárust um hæl ... ÞURFTU EKKI AÐ HAFA REYNSLU SEM LEIKARAR ...! - Hvernig hrepptu tvíburarnir hlut- verkið? „Kvikmyndafélagið birti auglýs-i ingu í blöðum. Það er mjög sjald- gæft því að venjulega sjá umboðs- skrifstofur um að útvega fólk sem er á skrá hjá þeim. Það var alger tilvilj- un að við sáum auglýsinguna því að hún var frekar lítil en dagblaðið hér mjög stórt! Auglýst var eftir 4-6 ára tvíburum sem áttu að líta eins út og vera litlir eftir aldri. Tekið var fram með stór- um stöfum að þeir þyrftu ekki að hafa reynslu sem leikarar!" - Hvað nefnist persónan sem þeir túlka? „Bamm Bamm.“ - Hvar eru þeir fæddir og hafa alist upp? Hvað heita aðrir í fjöl- skyldunni? Á steinöld voru líka leikföng - ekki afar mjúk. 'nn segir: Hlynur Marinn með mynd' Bamm Bamm! Teipurnar e'ruU"ðSSOn 'eikur ems 09 um eina sé að ræða■ IT"'9 nefndar 4 Æ S K A N
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.