Æskan - 01.05.1994, Blaðsíða 15
lúðrasveitinni árið eftir. Þegar við
erum tíu ára getum við farið í stóru
lúðrasveitina. Ég er í henni núna.
Það eru tímar tvisvar í viku og líka
tvisvar æfingar í hljómsveitinni.
í vor voru tekin stigspróf á hljóð-
færi. Það hefur ekki verið gert áður í
skólanum. Ég tók 1. stig á klarínett."
- Hefur þú nokkurn tíma til að
leika þér á vetrum?
„Já, já. Ég fer oft á skauta í Laug-
ardalnum."
- Áttu einhvern eftirlætis íþrótta-
mann?
„Nei, en ég held með Fram og fer
hlaupi enn - en kannski að æfa
dans?
„Já, hún var einn vetur í dansi en
fór svo í fimleika í vetur. Hún byrjar
kannski aftur að læra dans í haust.“
- Hefur þú ferðast víða?
„Já, ég hef komið til Hollands,
Danmerkur, Mæjorku, Spánar og
Englands. Við ferðumst eitthvað inn-
anlands í sumar og förum líka til
Danmerkur. Við verðum í sumarhúsi
frænku minnar sem er búsett í
Englandi og heimsækjum langömmu
mína.“
ekki 1993. Ég æfi með KR og hef
verið ýmist miðherji eða á miðjunni í
5. flokki c.
Við höfum líka hlaupið dálítið í leik-
fimi og farið í þolpróf þar - kannað
hver gæti hlaupið lengst á ákveðnum
tíma. Ég hljóp lengst í bekknum."
- Var þetta erfitt hlaup?
„Já, dálítið. Ég var orðinn býsna
þreyttur."
- Varstu fremstur allan tímann?
„Nei, það er ekkert gott að vera
fremstur. En ég hélt mig þétt á eftir
þeim sem leiddi hlaupið. Svo tók ég
meira á í lokin.“
hlaups.
strákarnir (1981) í
Stúlkur í ár-
ganginum 1982
á verðlaunapallr.
Sif Guð-
Guðrún
brandsdóttir,
Linda Heiðars-
dóttir, Sara
Hreiðarsdóttir
ttalið frá vinstri).
Allir þátttak-
endur í Lands
bankahlaup-
inu fengu der-
stundum að horfa á knattspyrnuleiki
með pabba. Hann lék með Fram
þegar hann var ungur.“
- Langar þig kannski til að æfa
knattspyrnu?
„Já, en það er enginn kvenna-
flokkur í Fram og ég vil ekki vera
með öðru liði.“
- Áttu systkini?
„Eina systur. Hún heitir Harpa og
er fimm ára.“
- Hún er þá ekki farin að keppa í
VEIÐIMAÐUR OG
GÍTARLEIKARI
Ragnar Guómundsson varð fyrst-
ur stráka sem hlupu í Reykjavík og
fæddir voru 1982. Tími hans var
5.52 mínútur. Hann var einnig með í
hlaupinu 1992 og varð þá áttundi.
- Hefur þú æft hlaup síðan í hitti-
fyrra?
„Nei, ég hef bara verið í fótbolta
frá því að ég var sex eða sjö ára. Þó
- Voru einhverjir fleiri úr KR í
hlaupinu?
„Já, Máni, sem varð þriðji í mín-
um flokki, Victor Knútur og Ófeigur
Orri sem sigruðu í sínum flokkum
(1981 og 1983) - og Jóhannes Ráll
sem varð annar af 1984-strákun-
um.“
- Hefur þú tekið þátt í annarri
hlaupakeppni?
„Ekki nema Stjörnuhlaupi FH í
fyrra.“
Æ S K A N 1 S