Æskan - 15.12.1925, Síða 13
Æ S K A N
105
Og úti við sjónarbauginn brá fyrir
glætu. Hun óx og magnaðist og varð
að feiknarlegum norðurljósum, er óðu
upp himininn. Sem snöggvast virtust
þau hika, svo kom ný ljósalda og þá
hver litastraumurinn af öðrum. Gulir,
fagurbláir, grænleilir og dumbrauðir
runnu þeir áfram og fléttuðust saman í
dýrðlegustu glitmóðu. Innan skamms
birtan. í gegnum greiparnar mátti sjá
fáránlegustu ljósstrauma geysa fram bjá
í einni bendu.
Loks bauð engillinn feðgunum að ljúka
upp augunum. Alt var orðið rótt. Nonni
litli færði fingurna ofurhægt í sundur
og varð sem steini lostinn. Þarna stóð
hann í kafagrasi, og lagði sætasta ilm
fyrir vitin, og þarna var búsmalinn á
var loftið alt iðandi af ljósmagninu, en
geislum stafaði á snjóauðnirnar, svo að
bjarma sló af.
Og ljósadýrð himinsins færöist nær
og nær. Nonni litli varð að byrgja
augun, og hann fór að finna, hvernig
Ijósið gáraðist um kollinn á sér og axl-
irnar og loks fælurna. Hvílfkur ylur.
Þá blés engillinn í annað sinn.
Nú var það samfeldur margradda
ómur, seiðandi og hyllandi, er greiddist
sundur í léttstíga og þunglamalega tóna.
En allir stigu þeir hljóðfallið, fyrst ótt
og títt, en síðar hægar, unz það varð
að stórfeldum tónaflóðum, er dóu út af
í lágu hvísli. Og nú hundraðfaldaðist
beit. Og þvílík blóma-angan. Nonni tók
nú hendurnar frá augunum, þá gekk fyrsl
yfir hann.
Feiknahár veggur blasti við og sá
veggur var ekki eins og veggir eru flestir.
Pað var nú fyrst, að hann náði til
himins, og svo var hann allur úr rauða-
gulli, greyptur hnefastórum demöntum,
en skínandi silfurþvengir voru ofnir í
hann, svo haglega, að fram komu dá-
samlegustu myndir. Þar mátti líta Davíð
og Golíat og Jónas í hvalnum. Þarna stóð
Móse við klettinn í Horeb. Og þarna var
Babelsturninn. þarna ísak á fórnarstall-
anum og Abraham með hnifinn. I?arna Nói
gamli í örkinni, þarna — og þarna. —