Æskan

Árgangur

Æskan - 15.12.1925, Blaðsíða 24

Æskan - 15.12.1925, Blaðsíða 24
116 ÆSKAN að misskilja þig. En af hverju skýrðir líka sagt, að börnin ættu það skilið, þú þetta ekki fyrir mér?« þótt þeim yrði gert glatt í geði. Þeir hlógu báðir. »Petta var dálítið Börnin voru óvenjulega glöð. Þeim kyndugur misskilningur«. þótli vænt um að hafa getað gert að ívar fór að láta á sig skíðin. »Nú vilja kennarans. Alt hafði gengið ákjós- verð ég að flýta mér, því að fólkið anlega. Iívenfólkið stóð á öndinni, undrast um mig. En þú mætir þá á þegar drengirnir voru á fluginu. morgun«. »Þeir eru mestu garpar«, sögðu kon- Magnús stóð stundarkorn úti og horfði urnar á milli. »Þetta er mesti lífsháski. upp i fjölstirndan himininn. »Það verður Og kennarinn kvað vera að spana þá áreiðanlega gott veður á morgun, og ég vona, að skíðafærið haldist«. Magnús langaði til að syngja, svo glaður var hann. En hann stilti sig, brosti aðeins góðlátlega og fór inn í viðarskýlið. Þar tók hann visk af spónum og færði mömmu sinni. Honum fanst hann verða að gera einhverjum eitthvað til þægðar, þegar svona vel lá á honum. Börnin voru búin að reyna sig. Þau voru nú komin í sparifötin og ætluðu í skólann. Þar átti að vera kveld- skemtun. Stóð þá til að afhenda verð- launin. Kennarinn hafði sagt, að lík- lega yrði geflð súkkulaði, Og bann bafði upp í þetta. Hann ætti heldur að hafa vit fyrir þeim, fullorðinn maðurinn«. Þetta hafði Pétur heyrt sjálfur. Hann sagði hinum frá, og nú hlógu þeir allir að masinu. »Hún er ekki á marga fiska, kven- þjóðin, og er það undarlegt, þar sem hún er af sama kynstofni og vér«. Strákarnir hlógu, snnnfærðir um að þeir væru karlmenn. »Þessi dagur byrjar prýðilega«. »Og ekki verður seinni hlutinn siðri«, sögðu ýmsir. »Hver skyldi nú þljóta verðlaunin?« »Ætli hann Magnús fái þau ekki«,

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.