Æskan

Volume

Æskan - 15.12.1925, Page 15

Æskan - 15.12.1925, Page 15
Æ S K A N 107 ANGT uppi í fjöliunum býr hún Grýla, »en liennar bóndi Leppa- lúði liggur við sjó«. Öll börn kannast við þessi hjón: »karlinn undir klöppunum, sem klórar sér með löppunum, baular undir bökkunum og ber sig cftir krökk- unum — á kvöldin«. Og kerlinguca, sem er »gráð- ug eins og örn«, en »svo vandfædd hún vill ei nema börn«. Svo vandfædd, að »hún vill ei börnin góð, heldur þau sem hafa miklar hrinur og hljóð«. »Þau sem löt eru á lestur og söng, þau eru henni þægilegust þegar hún er svöng«. í hvert einasta sinn, sem barn hrín og grenjar af óþekl, og hvar sem þau gera það, heyrir Grýla það samstundis, því hún hefir, eins og þið vitið, sex eyru hvoru megin, og heyrir með þeim öllum. Eyrun á Grýlu eru einskonar radíó-áhöld. þau heyra strax til barnanna,

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.