Æskan

Árgangur

Æskan - 15.12.1925, Síða 18

Æskan - 15.12.1925, Síða 18
110 Æ S K A N inni. Þá, en ekki fyr, sjá allir menn og öll börn himininn opinn hverja jólanótt og heyra englana syngja: »Friður á jörðu og velþóknun Guðs yfir mönnunum«. Háll Jrá grœnum trésins lopp tölrar jólaglansinn. [Jpp mcð sönginn! He/jum hopp, liejjum gleðidansinn. Verla hœgur, ha/ðu bið, hrœrða’ ei rúsinunni við! Fgrst skal hor/a’ á forðann, fara svo að borða ’ann. Anna liefir enga ró, ólm vill /á sinn pakka. Fær hann Óli ckki />ó e/ni’ i velrar/rakka! Nonni bumbu /agra /œr, /urðu kálur luina slær. Parna, litla Prúða, þetta’ er /alleg brúða! Börn, þið hafið dansað dált, drekkið nú og borðið. Ei þið megið hlæja háll, ha/a vil ég orðið: Yndi, gleði, gl og sól gkkur /œri þessi jól. Ljómi Ijósið bjarta lengi’ í gkkar hjarla.

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.