Æskan

Volume

Æskan - 15.12.1925, Page 23

Æskan - 15.12.1925, Page 23
Æ S K A N 115 Hvarmarnir voru þrútnir eins og hann heföi grátið. Litlu börnin léku sér á eld- húsgólfinu og bygðu hús úr viðarkubb- um. Húsfreyja stóð við eldavélina og var að búa til matinn. »Kom inn«, sagði húsfreyja, þegar hún heyrði að barið var. »Hann kemur óðar afturcc, sagði ívar og dró Magnús út úr dyrunum. »Eg er mikið búinn að hugsa um þetta«, sagði hann í lágum rómi við Magnús. »Þú getur fengið skíðin mín, til þess að reyna þig á, þegar kept verður. Við rennum okkur ekki báðir i senn. Svo ívar stakk höfðinu inn í gættina og bauð gott kveld. »Getur þú fundið mig snöggvast, Magnús?« sagði hann. ívar var bæði sveittur og móður. »Hvað getur hann viljað mér?« hugs- aði Magnús. Hann stóð upp i hægðum sínum og slagaði til dyranna. »Þú mátt ekkert fara frá, Magnús«, kallaði mamma hans á eftir honum, nmaturinn er bráðuir tilbúinn«. skiftum við aftur, og nú getur þú orðið einn þátttakandinn á morgun«. ívari var svo mikið niðri fyrir, að hann tvísteig og stamaði. »Viltu ekki þiggja þetta, drengur?« spurði ívar, þegar Magnús anzaði ekki. Magnús leit upp og skellihló. »I’ó það væri nú, að ég þægi það«, sagði hann. BÞetta er vel gert af þér. Þetta var það, sem ég var að biðja þig um«. »Mér er óskiljanlegt, hvernig ég fór

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.