Æskan

Árgangur

Æskan - 15.12.1927, Blaðsíða 20

Æskan - 15.12.1927, Blaðsíða 20
112 ÆSIÍAM ® 5 « £ | Tóan og storkurinn. *®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®| B » ÓNUM kom eitt sinn sainan um að bjóða storki ein- um, sem bjó í nágrenni við þau, til miðdegisverðar. Hann þáði þeirra og afsökunum með mestu hóg- værð, en bað þau kurteislega að gera sér og konu sinni þá sæmd, að þiggja hjá þeim miðdegisverð næsta dag. Þessu bjuggust þau sízt við, en létu sér samt ekki bilt við verða og Iofaði refsi að þiggja boðið, en frúin grun- aði storkinn um græsku og gaf sig ekki að tali þeirra. Daginn eftir fór því refsi einn i boðið, og er þangað kom, var all reiðubúið og lagði ilminn af réttunum að vitum . hans. Storkahjónin voru hin stiinamjúkustu og afsökuðu mj()g, hve fátæk- lega væri fram borið. Kvað storkurinn það ólíkt veiting- unum daginn áður. En krásirnar urðu refsa augnamatur einn, því svo var ílátið hálsmjótt, að hann varð að láta sér nægja að sleikja opið og gleypa gufuna: Getið þið get- boðið og kom á tilteknum tíma. Matur var borinn fram á dúkað borð og settust þau að snæðingi. En af glettum við stork- inn og til þess að hann skyldi ekki éta þau út á hús- gang, höfðu hjónin ekki ann- að til matar en lapþunna súpu á stórum grunnum diskum. Hjónunum veittist létt að háma í sig súpuna á svipsundu. En storkurin hefir mjótt nef og langt, eins og kunnugt er, og því varð honum örðugt um snæðinginn og stóð jafn- svangur upp frá borðinu eins og hann settist að því. Hjónunum var skemt, eins og þið sjáið á svip þeirra, en létu þó, eins og þeim þætti þetta mjög leiðinlegt. Mat- urinn hlyti að falla honum illa í geð eða hann væri mjög lystarlaus. Storkurinn tólc þessum ummælum ið því nærri, hvílík skapraun honum var þetta, ekki sízt fyrir það, að hann hafði svelt sig til að geta notið boðs- ins sem bezt. En storkunum veittist létt að njóta matarins, eins og þið sjáið, enda gerðu þau sér gott af réttunum með beztu lyst. Þegar refsi sá, að ferð þessi mundi eigi verða sér til fjár, kvaddi hann hjónin kurteislega og lét þess jafnframt getið, að hann teldi þetta eklci nema maklega útreið. Þetta væri aðeins „krókur á móti bragði“.

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.