Kyndill - 01.12.1932, Page 8

Kyndill - 01.12.1932, Page 8
Kyndill Gerir þú þitt? Ég grip fyrax auiguin og reyni að losna við þessar sýnir, en þær skýrasit pví betu.r. Nú þekki ég andlit bairnainna, sem ég var að kveðja, ■og annara, sem ég hef kvatt fyrir löngu, en þau eru möi;g orðin afmynduð af þreytu og kvölum. Petta beið þetrna þá. Pátfctiaka í þesis'uim ægilega leik, þar sem menn ýmiist troða á öðrum eða eru sjálfir troðnir undir. Sýnirniar hverfa, en ég heyri rödd, s-em segir: „Pú hefur ekki gert þitt tii þess að gera þeim vegi'nn greiiö- ari, sem á eftiT fara.“ Geiúr þú þitt? Þesísi sipiurniing hljómar tál allra hugs- alndi manna. Gerir þú ‘þitt til þess, að allir gefci í siarn- eiimngu notið nægtanna af borði móður okkar, náttúr- uinnar? Hér stoða efcki ölmusugjafir eða fátækrastyrkir. Hér gagnast það edtt að leggja þeim stefnium lið, sem vilja grafa fyrir rætur :mei)nanma, sem vilja rifa niður gamalt og úrelt og byggja upp inýtt, bæði á sviðum uppeldis- mála og þjó&félagsmáliaL Geiir þú þitt? Megi isú spurning hljóma sem hæst í eyrum allra, sem orku qg ma'nndóm hafa til þess að starfa öðrum til heilla. 150

x

Kyndill

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kyndill
https://timarit.is/publication/386

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.