Kyndill - 01.12.1932, Page 14

Kyndill - 01.12.1932, Page 14
Kyndill Hvítu mýsnar faitið fram á að lækka. lhaOdið réðist á gaTðinn, þar sem hamn var lægstur. öllirm var það ljóst, að hér var í- haldið að ganga erinda atvinnurekendanna með því að gera tilraun til launaliækkunar við fátækasta fóLkið í bæimm. Sjálfsagt hefiT fhaldið treyst nokkuð á það, að lamgvarandi atvinmileysi og barátta við neyðima hafi1 verið búin að buga svo kröfuþrótt fátæklinganna, að þeár kysu heldur 36 kr. aðra og fjórðu hverja viku en ekki neitt. I kmfti þeárrar aðstöðu eygði íhaldið möguleika fyijir tvöfölduim sigri. í fyrra lagi með því að skapa fordæmi fyrir almennri kauplækliun í lalidánot 1 öðitu Lagi, ef verkamenn ýfðust við kauplæklumina og sýndu mótþróa, þá skyldi hann notaður til stuðnings í baráfttuimi fyrir ríkisiögreglumálinu. 9. nóvember Atburðirnir á funtío! í bæjarstjóm Reykjavíkur 9. nóv. s. I. sýna það greinjlega, að verklýðssamtökin búa yfir þeirn krafti, sem nægir tll þess að kveða niður ofsóknir yf'irvaldanna í garð alþýðunnar, sem í þetta skifti fólst i launalækkunarfyrirætlan íhaldsins við verkamenn í atvmniubótavimnunnL Og þrátt fyrir það, þótt yfitr- völdin gripu til þess ógiftusamlega ráðs að beita lög- regluliði bæjarins móti. verkalýðnum á umræddum bæj- arstjómarfundi, bar alþýðan sigur af hólmi. Með verð- tuga fyrirlitningu allra réttsýnna marma á baki sér hrökkluðust íhaldsfuHtrúarnir frá kauplækkunaráformi 156

x

Kyndill

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kyndill
https://timarit.is/publication/386

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.