Kyndill - 01.12.1932, Blaðsíða 14

Kyndill - 01.12.1932, Blaðsíða 14
Kyndill Hvítu mýsnar faitið fram á að lækka. lhaOdið réðist á gaTðinn, þar sem hamn var lægstur. öllirm var það ljóst, að hér var í- haldið að ganga erinda atvinnurekendanna með því að gera tilraun til launaliækkunar við fátækasta fóLkið í bæimm. Sjálfsagt hefiT fhaldið treyst nokkuð á það, að lamgvarandi atvinmileysi og barátta við neyðima hafi1 verið búin að buga svo kröfuþrótt fátæklinganna, að þeár kysu heldur 36 kr. aðra og fjórðu hverja viku en ekki neitt. I kmfti þeárrar aðstöðu eygði íhaldið möguleika fyijir tvöfölduim sigri. í fyrra lagi með því að skapa fordæmi fyrir almennri kauplækliun í lalidánot 1 öðitu Lagi, ef verkamenn ýfðust við kauplæklumina og sýndu mótþróa, þá skyldi hann notaður til stuðnings í baráfttuimi fyrir ríkisiögreglumálinu. 9. nóvember Atburðirnir á funtío! í bæjarstjóm Reykjavíkur 9. nóv. s. I. sýna það greinjlega, að verklýðssamtökin búa yfir þeirn krafti, sem nægir tll þess að kveða niður ofsóknir yf'irvaldanna í garð alþýðunnar, sem í þetta skifti fólst i launalækkunarfyrirætlan íhaldsins við verkamenn í atvmniubótavimnunnL Og þrátt fyrir það, þótt yfitr- völdin gripu til þess ógiftusamlega ráðs að beita lög- regluliði bæjarins móti. verkalýðnum á umræddum bæj- arstjómarfundi, bar alþýðan sigur af hólmi. Með verð- tuga fyrirlitningu allra réttsýnna marma á baki sér hrökkluðust íhaldsfuHtrúarnir frá kauplækkunaráformi 156
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Kyndill

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kyndill
https://timarit.is/publication/386

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.