Kyndill - 01.12.1932, Qupperneq 38

Kyndill - 01.12.1932, Qupperneq 38
Kyndill Jafnaðarstefnan álítair um sjálfan siig, er ekki hægt að dærna eitt eirir stakt byltingaxtíimabil eftir þeim vitu-ndarformum eða skoðuinum, sem þá koma fram, því að allt slíkt getur verið afkvæmi andstæðs hagsmunastrits samtímans. T. d. eins og bará'ttan milli fraamilieiðsJuafls heildarinnar og sérréttinda einstakra manina. Þjóðfélagsskipan getur ekki liðið undir lok, fyr en allir þcir framileiðslukraftar hafa náð fullum 'þnoska, seim sú þjóðfélagsskipan getur rúmað. Og nýtt fram- leiðsluskipuiiag nær ekld festu fyr en hin efnislegu skilyrði eru fyrir hendd- og öfllin til að framkvæmla það hafa þroskast í sikauti þess gamla.*) í áðaldráttum- má segja að fraimleiðsluifyrirkomulag Asíuþjóða forn- aldaiinnar, lénsfyrfrkomulag miðaldanna og framleiðsla auðborgaranna nú á tímuim myndi fram.haldandi liöi í þróun hins efnislega þjóðfélagsþroska. Síðasta tálm- unin á vegi féiagisfraimleiðsluninar er auðvaldsfram*' leiðsla auðborgarastéttarinnar og núvenandi þjóðfélags- skipan á sök á hinuim ójöfnu lífskjörum þjóðfélags- þegnannia. En það er bót í máli, að þeir kraftar, sem þro-skast í iskauti hins borgaralega þjóðfélags, fela í sér skilyrðin fyrir afnámi ósiamræmisins, og þegar þetta þjóðfélagsfyrirkeimulag líður undir lok, þá er í sarna biii lokið inngiamigiiníuim að eðlilegu mannfélagS' skipulagi." Þessi skoðun á mannkynssögunni brýtur algerlega i bága við þann skilning, sem ríkt hafði fyrfr daga •) Þessi öfl eru mcöal onnars vcrklýössamtökln, skaparar framtiðar- skipulagsin3. 180

x

Kyndill

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kyndill
https://timarit.is/publication/386

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.