Kyndill - 01.12.1932, Blaðsíða 46

Kyndill - 01.12.1932, Blaðsíða 46
Kyndill Við eldana Rcuiði fáninn ámælir Kyndli fyrir að birta kvæði Ingivalds Nikulássonar, „Seinna koma sumir dagar“, og finnur því meðal annars það til foráttu, að pað sé „alþýðlega kveðið". Já; kvæðið er alþýðlega kveðið, og teljum vér það mesta kost þess, að það speglar hugsunarhátt, sem er allalgengur meðal roskinna verkamanna núlifandi, og hefir að því leyti menningarsögulegt gildi. Til að herða aðfinnslur sínar, vitna „kommúnistar" í Porstein Erlingsson, svo sem til að sýna að öðruvísi hafi hann nú ort. En ekki væri það líkt Þorsteini, að hallmæla lærisveinum sínum, þeim er hann fyndi að vildu vel, fyrir það eitt, að þeir væru ekki sömu snillingar og hann, meistarinn sjálfur. Alltaf að fam fram! Rauði fáninn segir nýlega, að Árni Ágústsson hafi fundið kristna kirkju upp (R. f. IV. árg., 9. tbl„ 6. bls., 3. dálki). Þetta er ekki rétt. Kristin kirkja er miklu eldri en Árni. Jafnframt kallar blaðið kirkjuna og Kristján X. Danakonung hliðstæð tæki. Kyndli er ekki kunnugt um að Kristján hafi haft djúptæk áhrif á menn- ingarlíf og hugsunarhátt margra milljóna manna, en það er víst satt, fyrst Rauði fáninn segir það. Ekki hefir Kyndill heldur orðið var við vald hans yfir sálum íslenzkra manna, en það mun samt vera til, úr því „kommúnistar" segja það. Hvar skyldi Rauði fáninn annars láta staðar numið á fram- farabrautinni? Sveimi Stwluson lætur þess getið, að í næsta hefti Kynd- iis muni hann ef til vili rétta „kommúnistum" einn á hann, út af ósæmilegu hugarfari þeirra, sem birtist í ritsmíðum í Rauða fánanum. Kyndill, Utanáskrift hans um allt, sem viðkemur ritstjórn eða afgrciðslu, er: Kyndill, Pósthólf 7, Hafnarfirði. 0 .188
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Kyndill

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kyndill
https://timarit.is/publication/386

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.