Kyndill - 01.03.1933, Page 44

Kyndill - 01.03.1933, Page 44
Kyndill Samfylkingarhugur kommúnista blaðinu. Ungkommúnistabroddarnir hafa síðan reynt að svara aftur í blaði sínu „Rauða fánanum". Er pað hin venjulega úlfsaðferð, að breiða yfir sig sauðargæruna, þykjast heilagur og hreinn, en finna svipaðar ástæður til ásakana eins og úlfurinn, sem bar sök á lambið fyrir að grugga lækinn, þó hann drykki ofar. Okkur þarf svo sem ekki að undra pó kommafor;- ingjarnir álíti okkur pá græningja að sjá ekki gegn um svikavef þeirra, par sem þeir hafa átt mjög örðugt meÖ að koma pví inn í höfuð sinna eigin flokksbræðra, að hér væri að eins um herkænskubragð að ræða, eins og ofangreind ummæli bera með sér, og eins og sagan sýnir. Fyrst þegar pessi dæmalausa ályktun var gerð og send út til framkvæmda, reyndu leiðtogar kommún- ista alstaðar að framfylgja henni eins og hverri ann- ari skipun frá Moskvahúsbændunum. Árangurinn varð sá, að reynt var að hefja samvinnu — eða jafnvel hafin — við alpýðuflokkana — social-demokrata. Og hvernig átti líka öðru vísi að fara? Hvernig var unnt að skapa „samfylkingu" á annan hátt í Vestur-Evrópu, par sem kommúnistar víðast hvar eru hverfandi minni hluti við hlið hinna öflugu faglegu og pólitísku félaga alpýðu- flokkanna? En hvað skeður? Þessi skilningur á „sam- fylkingunni" — að gera heiðarlega tilraun til að fá verkalýðinn til sameiginlegra átaka — var fordæmdur af Moskvahúsbændunum, stimplaður sem glæpur = gagnbyltingarstefna. Kemur því glöggjt\ í ljós, að kenninguna um „samfylk- ingu“ áttu kommúnistar ekki ad taka bókstaflega, hún 38

x

Kyndill

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kyndill
https://timarit.is/publication/386

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.