Kyndill - 01.03.1933, Page 47

Kyndill - 01.03.1933, Page 47
Samfylkingarhugur kommúnista Kyndill bræðralagi. íslenzk alþýðuæska! S. U. J. er pinn fé- lagsskapur, þinn vígvöllur, þitt vopn í sókninni á hend- ur auðvaldspjóðfélaginu. Hin eina sanna samfylking alpýðunnar er innan al- Þýðusamtakanna. Þeirra hlutverk er að útrýma íhald- inu, útrýma eyðslustéttunum úr þjóðfélaginu og skapa Þjóðarheildinni sæmileg lífsskilyrði í stéttlausu þjóðfé- lagi, þar sem enginn kippir fótunum undan öreigaung- hngum, svo þeir hrapi í hyldýpi vonleysis og trúarvingls og verði leiksoppar sér verri manna, eins og þýzka asskan í ^höndum Hitlers. Burt með auðvaldið og flugumenn þess innan alþýðu- samtakanna, kommúnistana. Vei þeim, sem reyna aö grafa öðrum gröf. Lifi jafnaðarstefnan! Fram til starfa, íslenzk alþýðuæska!

x

Kyndill

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kyndill
https://timarit.is/publication/386

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.