Kyndill - 01.03.1933, Qupperneq 47

Kyndill - 01.03.1933, Qupperneq 47
Samfylkingarhugur kommúnista Kyndill bræðralagi. íslenzk alþýðuæska! S. U. J. er pinn fé- lagsskapur, þinn vígvöllur, þitt vopn í sókninni á hend- ur auðvaldspjóðfélaginu. Hin eina sanna samfylking alpýðunnar er innan al- Þýðusamtakanna. Þeirra hlutverk er að útrýma íhald- inu, útrýma eyðslustéttunum úr þjóðfélaginu og skapa Þjóðarheildinni sæmileg lífsskilyrði í stéttlausu þjóðfé- lagi, þar sem enginn kippir fótunum undan öreigaung- hngum, svo þeir hrapi í hyldýpi vonleysis og trúarvingls og verði leiksoppar sér verri manna, eins og þýzka asskan í ^höndum Hitlers. Burt með auðvaldið og flugumenn þess innan alþýðu- samtakanna, kommúnistana. Vei þeim, sem reyna aö grafa öðrum gröf. Lifi jafnaðarstefnan! Fram til starfa, íslenzk alþýðuæska!

x

Kyndill

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kyndill
https://timarit.is/publication/386

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.