Kyndill - 01.03.1933, Qupperneq 50

Kyndill - 01.03.1933, Qupperneq 50
IKyndill Við eldana „betra er seint en aldrei“. En petta kemur eigi til af pví að réttlætistilfinning forráðamanna íhaldsins hafi vaxið, heldur af hinu, að þeim finnst óráðlegt að spyrna lengur við broddunum gegn pessum réttlætiskröfum alpýðunnar, og pess vegna svífast peir ekki að hrekja sin eigin rök í pví skyni að villa kjósendum sýn og tæla til kjörfylgis með pvílíkum blekkingum. En alpýða pessa lands lætur ekki blindast; hún lærir að pekkja úlfinn, pótt hann bregði stöku sinnum yfir sig sauðargærunni. Alpýðan til sjávar og sveita vaknar til meðvitundar um aðstöðu sína í pjóðfélag- inu og skipar sér í raðir alpýðusamtakanna. Lofum íhaldinu að hrekja sín eigin rök, lofum því að reka naglana í lik- kistu pess skipulags, par sem eins líf er annars dauði. Okk- ar hlutverk er að skapa nýtt og betra þjóðskipulag, þar sem eins líf er annars líf. Lofum hinum dauðu að grafa pá dauðu. Við, sem erum í alpýðustétt, ung sem gömul, göng- um áfram, lengra, móti ljósinu og lífinu. Burt með eymd æg hörmungar auðvaldsskipulagsins! G. B. B. 44

x

Kyndill

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kyndill
https://timarit.is/publication/386

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.