Valsblaðið - 24.12.1962, Qupperneq 3
*
lU
VALSBLAÐIÐ
JDLIN 1962 — Zl. TBL.
Útffcfandi: Knattspyrnufélaglð Valur — Pélagsheimili, íþróttahús og leikvellir að Hlíðarenda við Laufásveg — Ritstjórn: Einar
Bjömsson, Prímann Helgason, Jón Ormar Ormsson, Sigurpáll Jónsson og Gunnar Vagnsson — Auglýsingastjóri: Friðjón Guð-
bjömsson — ísafoldarprentsmiðja h.f.
-<tV
77
&
um er oóó
„Barn er oss fœtt, sonur er oss
gefinn. (Jes. 9.6).
Ég var be’Sinn a5 flytja ykkur jólakve’öju í
Valsblaóinu. Ég geri þaö meö mikilli ánœgju.
Ég hugsa til ykkar, íþróttafólk, í þessu ágæta
félagi og flyt ykkur öllum einlœgar óskir um
gleöileg jól. Viö, sem höfum lagt stund á
íþróttir, þekkjum vel gleöina. Við höfum not-
i<5 þess ríkulega dS finna þrótt æskunnar brjót-
ast fram á leikvanginum. Viö þekkjum glaö-
ar vinastundir, kímni og kátínu og bros á
bernskubrá. Og jólin eru okkur gleöistund í
hópi vina og œttingja.
Jólin eru hátíö gleöinnar. „Ég boöa yöur
mikinn fögnuó“, sagöi engillinn forSum. Haf-
iS þiS nokkurn tíma hugsaS um þaS, hversu
fœSing ykkar var foreldrum ylckar og oSrum
ástvinum mikiS fagnaSarefni. Vissulega finna
orSin: „Barn er oss fœtt“, hljómgrunn í hjört-
um allra foreldra. Miklar vonir eru bundnar
viö hvert barn, sem í heiminn fœSist. Og svo
var líka um þig, ungi vinur. í hvert sinn, sem
þú nýtir tœkifœri þín og hœfileika öSrum til
góSs og gleSi er óskin um þig aS rœtast. Fé-
lagiS þitt — Valur — á mikiS undir því aS
slíkar vonir rætist í lífi þess œskufólks, sem
œfir og keppir undir merkjum þess. Svo er
u
reyndar um öll félögin, sem helgúS eru œsk-
unm.
Fyrir löngu síSan færSi Jesaja spámaSur
þjóS sinni þann bóSskap, aS í fyllingu tímans
mundi öllum þjóSum fœSast sá, sem yrSi
mönnum Frelsari og friSarhöfSingi. A hinum
fyrstu jólum fœddist Jesús Kristur. Hann er
hin mikla von mannanna. Á Honum er trú
okkar grundvölluS. FœSing Hans er gleSiefni
jólanna. ÞaS er hiS sannasta takmark hvers
íþróttamanns, aS setja markiS hátt og keppa
eftir því, sem er bezt og fullkomnast. Þetta
gildir um alla þjálfun.
BoSskapur Jesú Krists er fegursti og full-
komnasti lífsgrundvöllur, sem viS þekkjum.
Kristur beinir þeirri hvatningu til ykkar, unga
fólk, aS nota allt líf ykkar GuSi til dýrSar
og öSrum til blessunar. ÞaS er hin æSsta hug-
sjón ungum mönnum. GúS hefur ætlaS þér
þetta hlutverk. Hann hefur bundiS miklar
vonir viS líf þitt. Og Hann gaf þér „barniS
í Betlehem“, svo aS einnig þú lœrSir aS þekkja
Drottinn þinn og Frelsara, elska Hann og feta
í fótspor Hans.
HugsaSu um þetta á jólum, svo aS gleSi þín
verSi bœSi sönn og djúp.
GleSleg jól í Jesú nafni.
Bragi Friðriksson.
LANtT'uUASAi í
244569
ÍSLANDS