Valsblaðið - 24.12.1962, Blaðsíða 6

Valsblaðið - 24.12.1962, Blaðsíða 6
4 VALSBLAÐIÐ h) Fjórði flokkur B. 1 Reykjavíkurmót- inu varð flokkurinn nr. 2, hlaut 7 stig og gerði 7 mörk gegn 4. í mið- sumarsmótinu urðu þeir nr. 3, gerðu 5 mörk gegn 5 og hlutu 5 stig. — Haustmótinu er ólokið, þar sem Valur á eftir að keppa við Víking. Fyrirliði var Edvald Sæmundsson. 1 miðsumarsmótinu gerðu þeir 3 mörk gegn 3 og hlutu 2 stig. í haustmótinu gerðu þeir 5 mörk gegn 1 og hlutu 3 stig. Fyrirliði var Smári Stefánsson. e) Þriðji flokkur A vann bæði Reykja- víkur og Islandsmótið, og er það annar árið í röð sem nálægt sömu piltarnir vinna þessi mót fyrir fé- lagið. Flokkurinn varð nr. 2 í haust- mótinu. — Fyrirliði var Hermann Gunnarsson. — Ef litið er á árangur þessara pilta nú og í. fyrra, sést bezt hve glæsilegum árangri þeir hafa náð. 1 þessum flokki má segja að farið hafi saman góðir knattspyrnu- menn og góðir þjálfarar, sem sér- staka alúð hafa lagt við æfingar. Það er því nauðsynlegt að þessir piltar fái áfram að njóta færustu þjálfara, því að augu Valsmanna hvíla á þeim, sem komandi knattspyrnu- stjörnum næstu ára. I Reykjavíkurmótinu gerðu þeir 20 mörk gegn 3 og lilutu 7 stig. 1 Islandsmótinu gerðu þeir 29 mörk gegn 2 og lilutu 12 stig. 1 liaustmótinu gerðu þeir 5 mörk gegn 4 og hlutu 5 stig. f) Þriðji flokkur B. 1 Reykjavíkurmót- inu urðu þeir nr. 3. Gerðu 5 mörk gegn 4 og hlutu 2 stig. 1 miðsumars- mótinu urðu þeir nr. 2. Þeir unnu Fimmti flokkur A. I Reykjavíkur- mótinu varð flokkurinn nr. 2. Is- landsmótið unnu þeir, eftir að hafa leikið tvo úrslitaleiki við Víking. í haustmótinu urðu þeir nr. 2. Það er eftirtektarvert við árangur þessara pilta, að þeir hafa ekki tapað ein- um einasta leik í allt sumar. Bæði Reykjavíkurmeistarar V. flokks C. Fremri röð frá vinstri: Sigurjón Benediktsson, Óskar Ólafsson, Guðmundur Pétursson, GuSgeir FriSjónsson, Hans Herbertsson. Aftari röS frá vinstri: EiSur Arnarson, Gunnar Jóhannsson, Armann Björnsson, Kjartan, GuSmundur, Einar Helgason. Fram 4—1, töpuðu naumlega fyrir KR 2—1, en Víkingur gaf sinn leik. 1 liaustmótinu urðu þeir nr. 3. Vík- ingur gaf einnig sinn leik í því móti. Fyrirliði var Gísli Gunnbjörnsson. g) Fjórði flokkur A. 1 Reykjavíkurmót- inu urðu þeir nr. 3. 1 Islandsmótinu urðu þeir nr. 2 í sínum riðli. Haust- mótið unnu þeir. Hjá liðinu hefur verið hægur stígandi, þar til loka- sigur vannst í haustmótinu. 1 Reykjavíkurmótinu gerðu þeir 8 mörk gegn 4 og hlutu 4 stig. 1 Islandsmótinu gerðu þeir 8 mörk gegn 4 og hlutu 5 stig. I haustmótinu gerðu þeir 10 mörk gegn 3 og hlutu 6 stig. Fyrirliði var Hjalti Guðmundsson. i) IV. flokkur A. Fremri röS frá vinstri: Samúel, Hjalti, Geir, Ómar, Bjarni. Aftari röS frá vinstri: Sverrir, Hannes, Ólafur, GuSmundur, Alexander, Örn, SigurSur.

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.