Valsblaðið - 24.12.1962, Side 7

Valsblaðið - 24.12.1962, Side 7
VALSBLAÐIÐ 5 Reykjavíkur- og haustmótinu töp- uðu þeir á því að gera tvö jafntefli. 1 Reykjavíkurmótinu gerðu þeir 4 mörk gegn 1 og hlutu 4 stig. 1 Islandsmótinu gerðu þeir 29 mörk gegn 4 og hlutu 13 stig. 1 haustmótinu gerðu þeir 13 mörk gegn 3 og hlutu 6 stig. Fyrirliði var Knútur Signarsson. j) Fimmti flokkur B. 1 Reykjavíkur- mótinu varð flokkurinn nr. 3. Þeir gegn 12 og hlutu 2 sig. í miðsum- arsmótinu urðu þeir nr. 4, gerðu 1 mark gegn 3 og hlutu 1 stig. I haust- mótinu urðu þeir nr. 2. Þeir gerðu 3 mörk gegn 3 og hlutu 4 stig. — Fyrirliði var Unnar Sigurleifsson. k) Fimmti flokkur C. 1 Reykjavíkur- mótið vann flokkurinn með því að sigra alla andstæðinga sína. Þeir gerðu 10 mörk gegn 1 og lilutu 6 stig. 1 miðsumar8mótinu tók flokk- urinn ekki þátt, vegna þess hve stór hópur þessara pilta hverfur úr bæn- um yfir sumartímann. 1 haustmót- inu urðu þeir nr. 2, eftir að hafa hlotið 4 stig og skorað 3 mörk gegn 3. Fyrirliði var Óskar Ólafsson. Eins og sést á framangreindu yfirliti hefur árangur orðið nokkuð góður. Slíkan árangur má að mestu leyti þakka hinum ágætu þjálfurum, sem Valur hefur haft á að skipa síðastliðið ár. Ávöxtur af þeirra mikla starfi, æfing- um, fundum, ferðalögum o. fl. hefur komið fram í fleiri sigrum knattspyrnu- manna Vals, en unnizt hafa undanfar- in ár. Þó allvel hafi gengið síðastliðið Fyrirliði fimmta flokks, Knútur Signarsson, tek- ur á móti bikarnum úr hentTi formanns KSÍ, Björgvins Schram. — Hátiðleg stund og eftir- minnile g. keppnistímabil, verðum við enn að herða róðurinn, því takmarkið er: betri knattspyrna og fleiri sigrar næsta svim- ar. Efniviðurinn í Val hefur sjaldan eða aldrei verið betri, en einmitt nú, og það verður ekki unnið úr þessum efnivið, nema með góðum starfskröft- um og mikilli vinnu. Það er því áríð- andi, að allir leggist á eitt að gera upp- skeru næsta sumars sem glæsilegasta. FERÐALÖG, FUNDIR OG SKEMMTANIR Ferðalög knattspyrnuflokka Vals hafa lítil verið utan þeirra ferða sem farnar voru í sambandi við mót. Annar flokkur fór þó til Danmerkur í boði Lyngby, sem hingað kom í boði Vals í fyrra, og verður sagt nánar frá þeirri ferð á öðrum stað í blaðinu. Þegar innanhússæfingatímar voru á- kveðnir í fyrravetur voru gerðar áætl- anir um fundi hálfsmánaðarlega, eftir æfingar, hjá hverjum flokki. Um fundi meistara- og fyrsta flokks segir, að þar liafi ríkt gleði og alvara, þar sem Óli B. Jónsson talaði um knatt- spyrnuna, og ýmsir kunnir menn fengn- ir til að skemmta og eldri Valsmenn fengnir til að segja frá sínum gömlu góðu dögum í Val. Nú er svo komið, að slíkir fundir eru fastur liður í félags- lífinu, og mjög vinsælir meðal knatt- spyrnumanna. Fundir annars flokks voru vel sóttir, enda stóð förin til Danmerkur fyrir dyrum. Þá segir að fundir þriðja flokks hafi verið heldur illa sóttir, og stafaði það af liandboltaæfingum, sem voru á eftir knattspyrnuæfingunum. Fundartími fimmta flokks var á sunnudögum eftir æfingar kl. 3, og voru þeir, eins og löngum áður, mjög vin- sælir. Um áramótin síðustu efndi Knatt- spyrnudeildin til miðnæturskemmtunar í félagsheimilinu að Hlíðarenda, og fór skemmtun þessi hið bezta fram og sann- Eftir œfingu hjá knattspyrnudcildinni. Fylkt er hér fögru liði. Foringjar beggja megin, þeir vísa þeim ungu veginn, veginn aö þroskasviöi, og þeir eru hvattir meS orSum séra Friðriks Friðrikssonar: „Fram, fram frœkið lið! Fram, fram sœkið þið. Fram skal bruna og knöttinn knýja, — — —“

x

Valsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.