Valsblaðið - 24.12.1962, Síða 8

Valsblaðið - 24.12.1962, Síða 8
6 VALSBLAÐIÐ tslands- og lieykjavíkurmeistrar III. jlokks. Ajtari röS frá vinstri: Ægir Ferdinandsson form., Huiikur Gísluson þjálfuri, Stefán Bergsson, Lárus Loftsson, lngvar Ingólfsson, Finnbogi Pálsson, Ágúst Ögmundsson, Þorlákur Hermannsson, Bergsveinn Alfonsson, Murdo Mc Dougall þjálfari. Fremri röS frá vinstri: Gunnsteinn Skúlason, Ölafur Axelsson, Hermann Gunnarsson fyrirliSi, Gunnlaugur Björgvinsson, Sigurgeir Jónsson, Jón Karlsson, Gísli Gunnb jörnsson. aði það að félagsmenn eiga að lialda áramótafagnað í félagsheimilinu að Hlíðarenda. Þá efndi stjórn deildarinnar til Bingo-skemmtunar í Lido, og má segja að það hafi verið nokkurs konar árs- hátíð Vals og þótti vel heppnuð. ÝMISLEGT Fulltrúar: Á árinu voru þessir menn í störfum fyrir deildina í ýmsum sameiginlegum málum: 1) Fulltrúi í KRR Einar Björnsson (formaður), varafulltrúi Friðjón Friðjónsson. 2) Mótanefnd eldri flokka Þorsteinn Magnússon, varafulltrvii Guðmund- ur Ólafsson. 3) Mótanefnd yngri flokka Guðmund- ur Ingimundarson, varafulltrúi Ró- bert Jónsson. ICappliðsnefnd: Kappliðsnefnd fyrir meistara- og fyrsta flokk var þannig skipuð s.l. sumar: Óli B. Jónsson, Ægir Ferdinandsson og Guðmundur Ólafsson. Kappliðsmenn frá Val í úrvalsleikj- um: Árni Njálsson: Landsleik við Noreg Úrvalsleik SVL gegn SBU. Reykjavík- urúrval gegn iBK. Ormar Skeggjason: Landsleik gegn Færeyjum. Urvalsleik SVL gegn SBU. Reykjavíkurúrval gegn iBK. Þorsteinn FriSþjófsson: Landsleik gegn Færeyjum. Reykjavíkurúrval gegn Iþróttabandalagi Akureyrar. Guðmundur Ögmundsson: Reykjavík- urúrval gegn iBA. Bergsteinn Magnússon: Reykjavíkur- úrval gegn ÍBK. Valur liefur unnið 51% leikja sinna. HEILDARYFIRLIT YFIR LEIKI FLOKKANNA 1962 Meistarafl. 16 7 3 6 30: 14 17 1. flokkur 12 6 4 2 28: 17 16 2. flokkur A 11 6 2 3 27: 15 14 2. flokkur B 6 2 3 1 15: 6 7 3. flokkur A 14 11 2 1 54: 9 24 3. flokkur B 9 4 5 10: 15 8 4. flokkur A 12 5 5 2 26: 11 15 4. flokkur B 13 5 3 5 16: 20 13 5. flokkur A 15 9 5 46: 8 23 5. flokkur B 9 3 1 5 5: 12 7 5. flokkur C 6 4 1 1 15: 5 9 122 62 29 31 272:132 153 Leikirífyrra 117 48 19 50 209:170 115 ÍSLANDSMEISTARAR 3. flokkur. 5. flokkur. V. flokkur A. Fremri röS frá vinstri: Sveinn ÍJlfarsson, GuSmundur Helgason, Sigurjón Tryggva- son, Helgi Magnússon, Sverrir GarSarsson. Aftari röS frá vinstri: 1‘órarinn Eyþórsson, Tryggvi Tryggvason, Þorsteinn Helgason, Jóhannes ESvaldsson, Knútur Signarsson fyrirliSi, GuSjón Magnússon, Arthúr Bollason, SigurSur Karl Pálsson, Bergur GarSarsson, Murdo þjálfari.

x

Valsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.