Valsblaðið - 24.12.1962, Síða 9

Valsblaðið - 24.12.1962, Síða 9
VALSBLAÐIÐ 7 REYKJ AVlKURMEIST AR AR 1. flokkur. 3. flokkur A. 5. flokkur C. MIÐSUMARSMEISTARAR 1. flokkur. HAUSTMEISTARAR 2. flokkur B. 4. flokkur A. NB. 2. flokkur á eftir að leika við IBV í Islandsmótimt. 2. flokkur á eftir að leika við KR í Haustmótinu. 4. flokkur B á eftir að leika við Víking í Haustmótinu. Reykjavíkurmeistrar III. jlokks 1962. Aftari röS frá vinstri: Haukur Gíslason þjálfari, Gísli Gunnbjörnsson, GuSlaugur Björgvinsson, Róbert HreiSarsson, Ingvar Ingólfsson, Ágúst Ögmunds- son, Bergsveinn Alfonsson, Þorlákur Hermannsson. Fremri röS frá vinstri: Ólafur Axelsson. Hermann Gunnarsson, Jónas Egilsson, Gunnsteinn Skúlason, Lárus Loftsson. KAPPRÆÐUR UM KNATTSPYRNUMÁL Á starfsárinu var efnt til nokkurs- konar kappræðna í félagsheimilinu og rætt um knattspyrnuna I Val fyrr og nú. Frummælendur voru þeir Frímann Helgason og Hermann Hermannsson, sem töluðu af liálfu þeirra eldri, en Ámi Njálsson og Gunnar Gunnarsson of liálfu þeirra yngri. Formaður deild- Jóhannes ESvaldsson skoraSi sigurmarkiS í fimmta flokki. Hvenœr verSur svo nœsta mark skoraS. arinnar, Ægir Ferdinandsson, stjórn- aði umræðunum. Fundur þessi var fróð- legur og skemmtilegur, en ekki nógu vel sóttur. Ýmsir fleiri tóku til máls og létu í ljós álit sitt á knattspyrnunni í Val eins og hún er og var. ÆFINGATÍMI FYRIR KONUR VALSMANNA Þegar stjórn deildarinnar ræddi uni starfsemina yfirleitt í vetur, ætlaði hún að freista þess að fá einn tíma fyrir konur og unnustur félagsmanna, til þess að æfa hina svonefndu frúaleik- fimi. Taldi stjórnin æskilegt að gefa konum og unnustum félagsmanna kost á æfingum og njóta þeirra ágætu liúsa- kynna, sem Valur hefur til umráða að Hlíðarenda. LOKAORÐ Að lokum vill stjórnin þakka öllum knattspyrnumönnum Vals, svo og öll- um þjálfurum fyrir mjög gott samstarf á liðnu starfsári. Einnig her að þakka þeim, sem sýnt hafa knattspyrnumál- um félagsins velvild og skilning. Þá vill stjórnin hiðja alla sanna Vals- menn að leggjast á eitt um að lyfta fé- laginu í þann sess sem öll félög vildu sér kosið hafa. F. H. Aðalfundur knattspymudeildar Ægir Ferdirtandsson endurkjör- inn formaður og öll stjórnin. Aðalfundur Knattspyrnudeildarinnar var lialdinn í Félagsheimilinu 15. okt. s.l. Lagði formaður deildarinnar, Ægir Ferdinandsson, fram fjölritaða skýrslu stjórnarinnar, og vísast til útdráttar úr henni á öðrum stað í blaðinu. Reikningar voru og lagðir fram og sýndu niðurstöðutölur er námu rúmum 143 þúsundum króna. Af því var liúsa- leiga og þjálfaralaun um 98 þúsund. Stóðust að mestu á tekjur og gjöld, og má það gott kallast að sýna þetta góða afkomu, miðað við allar aðstæður. Hafa bæði stjórn og félagsmenn lagt hart að sér að lialda í liorfinu. Um skýrsluna urðu nokkrar umræð- ur svo og um starfsemina í lieild. Mikill félagslegur áhugi ríkti á fund- inum og það þakkað sem vel var gert, en með vinsemd að því fundið, sem miður fór. Stjórnarkjör: Ægir Ferdinandsson var einróma endurkjörinn formaður með lófataki, og aðrir þeir sem með honum voru í stjórninni voru endurkjörnir einróma, en þeir voru: Guðmundur Ólafsson, Guðmundur Ingimundarson, Friðjón Friðjónsson og Axel Þorbjörnsson. Þá kvaddi sér liljóðs Róbert Jónsson

x

Valsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.